4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna óskar eftir umsóknum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 og má nálgast umsóknir á...

Fannst ráfandi á sokkaleistunum í vímuástandi

Í dagbók Lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að tilfinning lögreglumanna sé að í mjög vaxandi mæli séu að koma upp afskipti af einstaklingum sem...

Samgönguvikan 2018: „Veljum fjölbreyttan ferðamáta“

„Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún var sett þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska...

Samþykkt að bæta þriðja bílnum við skólaakstur í Ölfusi

Á fundi bæjarráðs Ölfuss kom fram að nokkur brögð væru að því að sá tími sem ætlaður væri í skólakstur væri ekki nægilega rúmur....

Hestur skrapp í morgungöngu á Selfossi

Vegfarendur við Suðurhóla á Selfossi ráku upp stór augu í morgun þegar þeir mættu hesti á morgungöngu meðfram veginum. Hesturinn slapp úr nálægri girðingu...

Haustlitir

Ég skynjaði að haustið væri á næsta leiti þegar ég keyrði til Akureyrar. Trjágróður hér sunnan heiða hafði hægt mikið á vexti en gulir...

Upplifunarbúð varð fyrir valinu

Í gamla bankahúsinu hefur opnað ný verslun sem ber nafnið VAX. Eigandi verslunarinnar er Sandra Grétarsdóttir. Sandra flutti á Selfoss fyrir þremur árum. Hún...

Matgæðingur vikunnar er Davíð Þór Kristjánsson

Ég þakka honum Guðbrandi vini mínum kærlega fyrir þessa skemmtilega áskorun. Líkt og Guðbrandur þá langar mig að halda þessari uppskrift við veiði en...

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19 ára liði Norkjöping, en...

Að liðnu ljósakvöldi 2018

Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti er aðeins þriggja ára gamalt félag en er þegar farið að skapa sér hefðir. Ljósakvöld félagsins var haldið í...

Latest news

- Advertisement -spot_img