4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Framkvæmdir hafnar við nýjan leikskóla í Reykholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ákvað að ráðast í byggingu nýs leikskóla eftir að raki og mygla greindist í eldra húsnæði leikskólans Álfaborgar sumarið 2016. Gamla húsnæði...

Vistheimt hjá Bláskógaskóla í Reykholti

Nemendur á miðstigi Blá­skógaskóla í Reyk­holti hófu í haust vinnu við verkefnið „Vistheimt“ í samvinnu við Land­græðslu ríkisins, Landvernd og Landgræðslufélag Tungna­manna. Verkefnið er...

Caitlyn Clem framlengir við knattspyrnudeild Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem gekk til liðs við Selfoss í vor og hefur...

Buðu eldri borgurun á Lundi í ævintýraferð

Midgard Adventure bauð í byrjun september átta íbú­um og tveim­ur starfsmönnum Hjúkrunarheimilisins Lundar á Hellu í hálfs­dags ævintýraferð inn á Fjallabak. Dagurinn var vel...

Samráðsvettvangur um nýjan miðbæ á Selfossi

Sigtún þróunarfélag ehf. hefur tilnefnt þrjá fulltrúa í samráðshóp um málefni nýs miðbæjar á Selfossi, þá Leó Árnason, Guðjón Arngrímsson og Vigni Guðjónsson. Samkvæmt...

Tyrkneskur faghópur frá borginni Konya í heimsókn í Árborg

Erasmus+ faghópur frá borg­inni Konya í Tyrklandi sótti Árborg heim dagana 10.–15. sept­­ember sl. Hópurinn fékk kynn­­ingu á sveitarfélaginu, m.a. leik- og grunnskól­um, skóla­þjónustu,...

Þorlákshöfn hefur sannað gildi sitt

Það hefur tekið áratugi að byggja upp viðunandi hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn og nú vantar aðeins herslumun á að gera höfnina eins örugga og kostur...

Bæjarráð Árborgar vill hringtorg og undirgöng við Suðurhóla á Selfossi

Í fundargerð bæjarráðs Árborgar er áskorun á Vegagerðina. Áskorunin felst í að Vegagerðin hefji nú þegar hönnun og framkvæmd á gerð hringtorgs og undirganga...

Kóngsvegurinn – leið til frelsis

Kóngsvegurinn er stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Föruneyti konungs taldi um 200...

Sindri bakari lokar á Flúðum

Í stöðuuppfærslu á Facebook segir Sindri:„Kæru sveitungar, vinir og viðskiptavinir. Sú staða er nú komin upp að við sjáum ekki rekstrargrundvöll fyrir litla bakaríið...

Latest news

- Advertisement -spot_img