3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Kröfu um ógildingu íbúakosninganna hafnað

Þriggja manna nefnd á vegum Sýslumannsins á Selfossi hafnaði kröfum kærenda um ógildingu kosninga um miðbæ á Selfossi. Íbúakosningar voru haldnar þann 18. ágúst...

Kynningarfundur Pokastöðvarinnar í Árborg

Miðvikudaginn 26. september nk. kl. 20 mun Pokastöðin halda kynningarfund í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Pokastöðin er samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka...

Leyniþráðurinn þræddur á Suðurlandi

Yfir vetrarmánuðina býður Bakkastofa vina- og vinnustaðhópum upp á nýja dagskrá sem ber heitið „Leyniþráðurinn“. Í fimmtudagskvöldið 13. september fluttu þau Bakkastofuhjón Leyniþráðinn fyrir úrvalsgesti...

Krabbameinsfélag Árnessýslu í stöðugri uppbyggingu

Nýtt starfsár Krabbameinsfélags Árnessýslu hófst nú í september og er dagskráin fyrir haustönn að verða tilbúin. Markmið félagsins að þessu sinni er að efla...

Haustlitir og útivist fyrir alla fjölskylduna

Fallegir haustlitir geta dáleitt nánast hvern sem er. Gulir og rauðir litatónar fanga augað og gefa tilefni til þess að staldra við og skoða...

Afmælishátíð í tilefni 90 ára afmælis Sambands sunnlenskra kvenna

Þann 30. september n.k. eru liðin 90 ár frá stofnun  Sambands sunnlenskra kvenna en það var stofnað 1928. Af þessu tilefni efnir SSK til afmælishátíðar...

Fab Lab – hvað er það?

Fjölbrautaskóli Suðurlands býður nú í fyrsta skipti upp á áfanga í svo kölluðu Fab Lab. Fab Lab kemur af ensku orðunum Fabrication Laboratory og...

Lýðheilsugöngur með Ferðafélagi Árnesinga

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands er einn af hápunktum í glæsilegri afmælisdagskrá félsagsins, en það er 90 ára á þessu ári. Göngurnar fara fram alla miðvikudaga...

Lausnir og betra samfélag í Ásahreppi

Nú eru fjórir mánuðir frá sveitarstjórnakosningum. Ný hreppsnefnd tók við völdum hér í Ásahreppi eftir fyrstu listakosningar sveitarfélagsins, þar sem meirihlutinn lofar LAUSNUM og...

Skýrsla um veðurfar á Suðurlandi í 10 ár

Veðurstofa Íslands hefur unnið skýrslu um veðurfar á Suðurlandi frá árinu 2008 til 2017 fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Skýrslan byggir á mælingum úr sextán...

Latest news

- Advertisement -spot_img