-8.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Litagleði í Listajá Bókasafni Árborgar

Kolbrún Ásmundsdóttir heldur sýningu í Listagjá Bókasafnsins núna,, Kolbrún er uppalin í Reykjavík og bjó þar alla sína tíð. Hún flutti til Selfoss sumarið...

Í tilefni af baráttudeginum 1. maí

Til hamingju með baráttudaginn okkar 1. maí. Annað árið í röð falla niður hátíðarhöldin og kröfugöngur sem hefur verið ómissandi þáttur 1. maí með...

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Þann 27. apríl sl. var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir grunnskóla í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum haldin í Hvolsskóla á Hvolsvelli. Viðburðurinn var lágstemmdur...

Vöxtur Selfoss eða uppbygging Árborgar

Það er eðlilega forsíðufrétt að nærri 9 þúsund aðilar sæki um 52 lóðir á Selfossi.  Í fréttinni segir að gert sé ráð fyrir að...

Alþjóðaflugvöllur á Geitasandi milli Hellu og Hvolsvallar

Þörf er á nýjum Alþjóðaflugvelli á Íslandi þar sem alþjóðaflug bæði með farþega og vöruflutninga er sífellt að aukast. Við Íslendingar búum á eyju...

Verslunin Ilmurinn opnar á Selfossi

Ilmurinn er vefverslun sem hefur verið starfrækt við góðan orðstír í rúm tvö ár. Ásthildur Þorsteinsdóttir, eigandi og stofnandi Ilmsins ætlar nú að opna...

Hallarekstur Árborgar nemur tæpum 600 milljónum

Halli á samstæðureikningi Sveitarfélagsins Árborgar árið 2020 er alls 578 milljónir króna. Hægt er að rekja að lágmarki 460 m.kr. til heimsfaraldurs Covid-19 og...

Það er komið sumar, eða er það?

Það er komið sumar, sól í heiði skín. Vetur burtu farinn. Tilveran er fín segir í laginu “Það er komið sumar” eftir Mannkorn. Sonur minn...

Fyrstu vottuðu alíslensku límtrésbitarnir

Tuttugasta apríl sl. voru fyrstu límtrésbitarnir sem framleiddir eru úr íslensku timbri með alþjóðlegri vottun fluttir úr verksmiðju Límtrés Vírnets á Flúðum og að...

Aldarafmæli Þórðar Tómassonar, rithöfundar og fyrrverandi safnvarðar

Þórður Tóm­as­son  rithöfundur og fyrrverandi safn­vörður Byggðasafnsins í Skógum í Rangárþingi eystra fagnar 100 ára afmæli sínu þann 28. apríl 2021 Þórður átti veg og vanda...

Latest news

- Advertisement -spot_img