4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Vetrarfrí fjölskyldunnar í Listasafni Árnesinga

Vetrarfrísdaga skólanna 18.–21. október býður Listasafn Árnesinga börnum og fjölskyldum þeirra að heimsækja safnið og taka þátt í ýmsu sem þar er á dagskrá....

Fjölgun félaga og nýr fundarstaður hjá Lionsklúbbi Hveragerðis

Starfsárið 2018–2019 hjá Lionsklúbbi Hveragerðis hófst að venju fjórða mánudag í september og voru þá teknir formlega inn fjórir af þeim sjö sem gengu...

Íbúakosningin kærð til Dómsmálaráðuneytisins

Úrskurður kjörnefndar, sem skipuð var á grundvelli laga af sýslumanninum á Suðurlandi, hefur verið kærður til Dómsmálaráðuneytisins, vegna íbúakosningar sem fram fór í Sveitarfélaginu...

Spjaldtölvuvæðing í Reykholti

Í síðustu viku fengu nemendur í unglingadeild Bláskógaskóla Reykholti afhentar spjaldtölvur til þess að nota í náminu. Gyða Björk náttúrufræðikennari og upplýsingatæknimeistari hóf leikinn...

Sólheimajökull hopar um 110 metra

Árleg jökulmæling 7. bekkjar Hvolsskóla á Sólheimajökli fór fram 8. október sl. Þetta er í níunda sinn sem hop jökulsins er mælt. Hopið mældist...

Friðlýsing Reykjadals undirbúin

Umhverfisstofnun hefur óskað eftir afstöðu Hveragerðisbæjar til mögulegrar friðlýsingar Reykjadals. Jafnframt hefur stofnunin óskað eftir því að bæjarstjórn tilnefni aðila í samráðshóp um friðlýsingu...

Nemendur og starfsfólk Hvolsskóla héldu upp á 110 ára afmæli skólans

Þann 10. október árið 1908 tók Hvolsskóli formlega til starfa. Skólinn fagnaði af því tilefni 110 ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. október sl. Þegar skólinn...

Sveitarfélagið Ölfus róbótavæðir hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Fyrir skömmu tók sveitarfélagið í...

Selfyssingar fengu pólskt lið í þriðju umferð EHF-bikarsins

Selfyssingar drógust á móti pólska liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í...

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður...

Latest news

- Advertisement -spot_img