4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Söngur, list og sögur í menningarmánuði Árborgar

Kvenfélag Selfoss fagnar 70 ára afmæli á þessu ári og verður með viðburð í Fjallasal Sunnulækjarskóla laugardaginn 20. október nk. kl. 15–17:30. Meðal annars mun...

Forseti Íslands flutti opnunarávarp á Ungbarnasundráðstefnu sem haldin er á Selfossi

Forseti flutti opnunarávarp á Norrænni ráðstefnu um ungbarnasund á Selfossi í gær. Um 150 manns frá öllum norrænu ríkjunum sitja ráðstefnuna, auk þátttakenda frá allnokkrum...

Bandarískir hermenn með gönguæfingar í Þjórsárdal

Lögreglan á Suðurlandi sendir frá sér tilkynningu þess efnis að hermenn á vegum Bandaríkjahers komi til með að æfa göngur með þungan búnað í...

Samráðsfundur ferðaþjónustunnar í Rangárþingi ytra var haldinn á Hellu

Árlegur samráðsfundur ferðaþjónustunnar í Rangárþingi ytra fór fram í 9. október sl. á Stracta Hótel Hellu. Góð mæting var á fundinn sem atvinnu- og...

Ævintýraferð fjölskyldunnar á Suðurland í haustfríinu

Suðurland býður upp á spennandi upplifun og ævintýralega skemmtun fyrir alla fjölskylduna í haustfríinu. Úr mörgu er að velja í afþreyingu hvort sem það...

Rannsóknir og fræðsla um sveitarstjórnarmál efld í nýju rannsóknasetri á Laugarvatni

Rannsóknir, nám og önnur fræðsla um sveitarstjórnarmál verður efld til muna í nýju rannsóknasetri um sveitarstjórnarmál sem sett verður á laggirnar á Laugarvatni í...

Ungmennaráð Suðurlands kynnti starf sitt á ársþingi SASS

Þau Jón Marteinn Arngrímsson, formaður Ungmennaráðs Suðurlands, úr Grímsnes- og Grafningshreppi og Rebekka Rut Leifsdóttir, Rangárþingi ytra, sem er fulltrúi í Ungmennaráði Suðurlands kynntu...

Nýtt og gamalt og allt skemmtilegt á bókasafninu

Sú nýbreytni verður tekin upp í haust á Bókasafni Árborgar Selfossi, að bjóða dagforeldra, sem og foreldra sem eru heima og börnin þeirra, sérstaklega...

Dásamlegt hvað það eru til margir góðir rithöfundar

Guðfinna Ólafsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Ísfirðingur að ætt og uppruna en hefur lengst ævi sinnar búið á Selfossi. Hún er læknaritari og starfaði á...

Kvenfélagskonur í Hrunamannahreppi láta gott af sér leiða

Kvenfélag Hrunamannahrepps er félagsskapur rúmlega 70 kvenna sem hafa það að markmiði að láta gott af sér leiða, hafa gaman af lífinu, skemmta sér...

Latest news

- Advertisement -spot_img