3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Kallað eftir tillögum að nöfnum á nýjar götur í miðbæ Selfoss

Sigtún þróunarfélag ehf. hefur ákveðið að leita til íbúa í Árborg og kallar eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem liggja í gegnum...

Jólasveinarnir koma á Selfoss á laugardaginn

Á laugardaginn kemur verður stór stund hjá börnum á Selfossi því þá munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða. Þeir heilsa upp á bæjarbúa...

Litið um öxl á aldarafmæli fullveldis Íslands

Hagstofan sendi frá sér skemmtilegt myndband þar sem litið eru um öxl á 100 ára afmæli fullveldisins. Í myndbandinu bregður vísitölufjölskylda úr Kópavogi sér...

Fjölskyldu-jólabingó Suðurlandsdeildar 4×4 á Selfossi

Suðurlandsdeild Ferðaklúbbsins 4x4 heldur fjölskyldu-jólabingó á morgun þriðjudaginn 4. desember kl. 20:00 í Karlakórshúsinu að Eyravegi 67 á Selfossi. Fjöldi góðra vinninga er í...

Jólasveinar litu við þegar kveikt var á jólatrénu í Hveragerði

Notaleg stemmning var þegar kveikt var á jólatrénu í Hveragerði síðastliðinn sunnudag. Hátíðin hófst með stuttu ávarpi Bryndísar Eirar Þorsteinsdóttur. Bryndís talaði um jólaandann...

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Tryggvagarði á Selfossi

Nemendur úr grunn- og leikskólum Árborgar voru saman komin nú í morgunsárið í Tryggvagarði á Selfossi. Börnin létu nístingskuldann ekki á sig fá og...

ML fær fjórða Grænfánann

Menntaskólinn að Laugarvatni vinnur gott starf í umhverfismálum í samstarfi við Landvernd. Áhugasamir nemendur vinna að því saman að gera skólann og heiminn allan...

Andleg áföll og ofbeldi

Að undanförnu hefur umræðan um áföll og áhrif þeirra á heilsu verið áberandi. Okkur er nú að verða ljóst að saga um áföll og...

Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði ferðaþjónustu

Opið er fyrir umsóknir í hraðalinn Startup Tourism til 3. desember á www.startuptourism.is. Startup Tourism hefst þann 14. janúar 2019 og þetta í fjórða...

Skáldastund, jólasýning og músastigar í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka

Í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka byrjar jólagleðin ávallt með opnun jólasýningar og skáldastund í stássstofu Hússins. Sunnudaginn 2. desember býður safnið gesti velkomna. Á...

Latest news

- Advertisement -spot_img