3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Opið hús hjá Gallery MFÁ í Sandvíkursetri á morgun

Opin vinnustofa félaga í Myndlistafélagi Árnessýslu MFÁ verður í Sandvíkursetri við Bankaveg á morgun laugardaginn 8. desember á milli kl. 14:00 og kl. 18:00....

Litir og línur í Bókasafni Árborgar

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir verða með sýningu á Bókasafni Árborgar á Selfossi í desember. Þær eru báðar starfandi myndlistarkennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands...

Fjöldi manns í Listasafni Árnesinga á fullveldisdaginn

Þann 1. desember sl. var haldin hátíðardagskrá í Listasafni Árnesinga í tilefni 100 ára fullveldis Íslands. Með sanni má segja að hátíðin hafi tekist...

Glæsilegur árangur hjá slökkviliðsmönnum BÁ

Flottur hópur vaskra slökkviliðsmanna Brunavarna Árnessýslu fagnaði góðum árangri eftir próf Mannvirkjastofnunar nú í lok nóvember. Skemmst er frá að segja að allir stóðust...

Krónan veitir samfélagsstyrki á Suðurlandi

Árlega veitir Krónan sex milljónir króna í samfélagsstyrki til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og verkefna sem hafa jákvæð áhrif á...

Frumsýning, frumsamin tónlist, glæsileg sögusýning og frumlegir réttir

Hátíðahöld í tilefni hundrað ára fullveldis á Kirkjubæjarklaustri tókust afar vel og voru mættir yfir 100 gestir í Kirkjuhvol. Þar var frumsýnd ný stuttmynd:...

Spartan race í Hveragerði á laugardaginn

Það er ekki fyrir neina aukvisa eða sófakartöflur að taka þátt í Spartan race keppninni sem fram fer í Hamarshöllinni og í fjöllunum og...

Fjölskylda sparar 45 milljónir með búsetu í Ölfusi

Fyrir skömmu var haldinn fundur í skipulagsnefnd í Ölfusi. Það bar til tíðinda að á fundinum var úthlutað lóðum fyrir tvær íbúðablokkir og stefnir...

Flutningar hjá Smyril Line hafa fjórfaldast

Skipafélagið Smyril Line hefur um árabil verið með frakt- og farþegaflutninga til og frá Seyðisfirði. Árið 2017 var sett upp ný siglingarleið, en skipið...

Þakklát kona sem endurheimti 70.000 krónur

Á lögreglustöðina á Selfossi kom í gær eldri kona sem kvaðst hafa tapað í Bónus á Selfossi umslagi sem í voru 70.000 krónur . Í...

Latest news

- Advertisement -spot_img