3.7 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Sýningin Flæði opnar í Listagjánni á morgun

Ný sýning, sem ber heitið Flæði, eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin opnar á morgun laugardaginn...

Nýtt fræðsluefni í heilsuvernd skólabarna

Skólahjúkrunarfræðingar sinna fjölbreyttum verkefnum í grunnskólum. Helstu verkefni í heilsuvernd skólabarna eru m.a. fræðsla, forvarnir, skimanir og bólusetningar. Markmiðið er að efla heilbrigði og...

Leikritið Nanna systir frumsýnt í Árnesi í kvöld

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja hefur að undanförnu æft af kappi leikritið „Nanna systir” eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Örn Árnason. Þetta er...

Selfyssingar keppa á Heimsleikum Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics verða haldnir 14.–21. mars nk. í Abu Dhabi og Dubai. Alls munu 38 íslenskir keppendur taka þar þátt í 10 greinum...

Framkvæmd nauðungarvistana á Íslandi

Samkvæmt lögræðislögum verður sjálfráða maður ekki nauðungarvistaður á sjúkrahúsi nema í undantekningartilfellum. Læknir getur ákveðið að vista skuli mann nauðugan á sjúkrahúsi ef hann...

Hef þann vana að hlusta á eða lesa í Biblíunni á hverjum degi

Ágúst Valgarð Ólafsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, ólst upp á Forsæti í Flóahreppi. Hann er stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni, tónmenntakennari, tölvunarfræðingur og guðfræðingur að mennt...

Surtsey – Landnám: Ný sýning í Gallerí undir stiganum

Ný sýning eftir Þórunni Báru verður opnuð í Galleríi undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00. Kaffi og konfekt verður í...

Létt og skemmtilegt á Vetrarleikum FSu

Vetrarleikar FSu voru haldnir á Kátum dögum Fjölbrautaskóla Suðurlands á félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi fyrir skömmu. Þrátt fyrir smá rigningu og erfitt færi...

Það var hakk og spaghettí

Ég veit hvað þú ert að hugsa, lesandi góður, þú ert að horfa á myndina og hugsa: Hvor er hvað? Ég skal gefa þér...

Hvaða gildi hafa félagasamtök í þínu nær samfélagi?

Góður félagsskapur er gulls ígildi. Kvenfélögin, Lions, Kiwanis, Rotary, björgunarsveitir, Rauði krossinn, sjúklingafélögin, kórar, leikfélög, og svo mætti lengi telja hafa um árabil lagt...

Latest news

- Advertisement -spot_img