4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Eitt stærsta fasteignaþróunarverkefni á landinu í Ölfusi

Fyrir skömmu undirrituðu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, og Gísli Steinar Gíslason, fyrir hönd Hamrakórs ehf., samkomulag um fasteignaþróun í Sveitarfélaginu Ölfusi. Um er...

Stórsýning sunnlenskra hestamanna á skírdag

Að kvöldi skírdags, fimmtudaginn 18. apríl nk., fer fram í Rangárhöllinni á Hellu stórsýning sunnlenskra hestamanna. Sýningin mun einkennast af léttleika og skemmtun og...

Orgelið hefur hljómað inni í íbúðarhúsi í meira en 40 ár

Laugardaginn 6. apríl sl. voru tóleikar í safninu Tré og list sem staðsett er í Forsæti í Flóahreppi. Tilefnið var að búið er að...

Leiklistarnemendur í FSu frumsýndu Írisi

Nemendur í leiklist í FSu hafa ekkisetið auðum höndum undanfarið. Þau frumsýndu verkið Iris eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og Ólaf Egil Egilsson í leikstjórn Guðfinnu...

Forseti FIDE heimsótti Fischersetur

Mánudaginn 8. apríl sl. heimsótti Arkady Dvorkovich, forseti FIDE, ásamt fylgdarliði, Fischersetrið á Selfossi, en hann var m.a. heiðursgestur Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu. Í þessari...

Stoltir starfsmenn læra íslensku

Farmers Bistro, Flúðasveppir og Flúða-Jörfi buðu starfsmönnum sínum fyrir skömmu upp á íslenskunámskeið, þeim að kostnarðar lausu. Mjög góð þátttaka var en 22 skráðu...

Vortónleikaröð Karlakórs Rangæinga tókst vel

Karlakór Rangæinga hélt ferna tónleika í síðustu viku, í Salnum í Kópavogi, Skálholti, Þykkvabæ og Kirkjubæjarklaustri. Auk þess að syngja á dvalarheimilinu Lundi og...

Fengu Grænfánann í fjórða sinn

Þann 3. apríl sl. fékk Grunnskólinn í Hveragerði afhentan sinn fjórða Grænfána. Mikil vinna liggur að baki hverjum Grænfána en þemun sem unnið hefur...

Páskafjör fjölskyldunnar í Rangárþingi eystra

Páskahelgin verður fjölbreytt í Rangárþingi eystra en eftir stórskemmtilega og fjölsótta páskaeggjaleit í fyrra var ljóst að það væri mikill áhugi fyrir fjölskylduskemmtun sem...

Krakkarnir mótmæltu við ráðhúsið á Selfossi

Hópur nemenda úr Sunnulækjarskóla fóru í kröfugöngu sl. föstudag og enduðu með mótmælastöðu við ráðhús Árborgar á Selfossi. Þar tók Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri...

Latest news

- Advertisement -spot_img