10.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Opinn bólusetningadagur 29. júní í FSu

Heilbrigðisstofnun Suðurlands verður með opinn bólusetningardag þann 29. júní nk. milli kl. 13 og 15 í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Í tilkynningu segir að allir 18...

Rúmar fjórtán þúsund brottfarir erlendra farþega í maí

Í greiningu frá Ferðamálastofu kemur fram að brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll hafi verið 14.400 í nýliðnum maímánuði samkvæmt talningu Ferðamálastofu og...

Missir – sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka

Fjöldi sótti opnun sýningarinnar Missir í Húsinu á Eyrarbakka sl. sunnudag. Húsfyllir var að mætti segja af fólki sem skoðaði sýninguna en hún er...

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

Dagana 25. - 26. júní verður Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka. Hátíðin hefst þó fimmtudaginn 24. júní þar sem íbúar eru hvattir til að halda götugrill...

Páll Halldórsson flugstjóri sæmdur fálkaorðunni

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Meðal...

„Það er einmitt þessi fjöldi aldamótahúsa sem hefur varðveist sem gerir þorpið sérstakt“

Bæjarstjórn sveitarfélagsins Árborgar hefur látið meta hvort lög nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð eigi við um elsta hluta þorpsins á Eyrarbakka. Frumkvæði að...

44 keppendur í Bláskógaskokki

Bláskógaskokk HSK var haldið sunnudaginn 13. júní sl. Samtals tóku 44 keppendur þátt í hlaupinu, 31 hljóp 10 mílur og 13 manns hlupu fimm...

Missir- sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka

Persónulegir hlutir verða gjarnan dýrgripir eftirlifenda þegar ástvinur deyr. Þannig geyma látlausir hlutir líkt og pappírsbátur, herðasjal og sparibaukur oft mun dýpri sögu en...

Prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi á laugardag

Prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi fer fram á morgun laugardaginn 19. júní. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst á þriðjudaginn og sagði Magnea Björnsdóttir, formaður kjörstjórnar, að þátttaka hafi...

Góð aðsókn og áhugi á málþingi um biskupsfrúrnar

Góð skráning er þegar orðin á málþing Hildar Hákonardóttur og Skálholts um biskupsfrúr fyrri alda og hefur fyrirlesturinn verið færður í Skálholtsdómkirkju vegna fjöldans....

Latest news

- Advertisement -spot_img