10.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Mældur á 184 við Tannastaði

Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í síðustu viku. Þrír þeirra fóru þó umtalsvert hraðar en lög gera ráð fyrir og...

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára aldurs, en síðan í Hafnarfirði á unglingsárunum. Hann er...

Slysavarnadeildin Sigurbjörg stofnuð í Þorlákshöfn

Til stendur að setja á fót Slysavarnadeildina Sigurbjörgu í Þorlákshöfn. það eru þau Dagný Runólfsdóttir, María Ósk Jónasdóttir og Arek Kujoth. Deildin mun verða...

Jónsmessan á Eyrarbakka fór vel fram í afbragðsveðri

Einn af stærri viðburðum á Eyrarbakka á hverju sumri, að því seinasta undanskildu, er Jónsmessuhátíðin. Bæjarbragurinn tekur kipp, íbúar skreyta bæinn og ýmsa viðburði...

Ég man ennþá eftir fyrstu heimsókninni á bókasafnið

Brigitte Bjarnason er fædd árið 1959 og uppalin í Hamborg í Þýskalandi. Hún kom fyrst til Íslands árið 1982 sem skiptinemi. Árið 1992 flutti...

Ragnhildur Birna fékk viðurkenningu fyrir saum og varðveislu á þjóðbúningum

Það setur alltaf mikinn svip á hátíðarhöldin vegna 17. júní þegar að þeir gestir sem geta mæta í þjóðbúningum. Þjóðbúningar eru hluti af menningu...

Guðni Ágústsson segir frá Jónasi frá Hriflu á Þingvöllum

Guðni Ágústsson mun fimmtudaginn 24. júní kl. 20 fara í göngu niður Hakið á Þingvöllum. Þar með hefst fyrsta Þingvallaganga sumarsins. Á leiðinni niður...

Báturinn reyndist uppblásin sundlaug

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að ungmennin sem fóru sér að voða við Þingvallavatn í síðustu viku hafi róið út á...

Alþjóðleg sönglagakeppni velvildar

Í tilefni af 80 ára afmæli John Lennons á þessu ári verður haldin sönglagakeppni á vegum Tuff earth góðgerðarsamtaka ásamt Tuff Íslandi, Liverpool borg,...

Íbúar hrósa krökkunum í vinnuskóla Árborgar

Það er sumarlegt að líta yfir bæinn í dag og krakkar í bæjarvinnunni í óða önn að gera bæinn snyrtilegan. Elín Hafsteinsdóttir, íbúi í...

Latest news

- Advertisement -spot_img