8.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Umhverfisráðherra heimsótti Bláskógabyggð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, heimsótti Bláskógabyggð í miðvikudaginn, 21. ágúst sl. Fulltrúar sveitarfélagsins tóku á móti ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins í blíðskaparveðri við Gullfoss...

Friðland að Fjallabaki – afmælismálþing

Fimmta september nk. býður Umhverfisstofnun til afmælisveislu með fyrirlestrum og tertum í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, í tilefni þess að 40 ár eru...

Langar þig til að efla þig í að tala opinberlega?

Powertalk deildin Jóra á Selfossi var stofnuð fyrir 27 árum. Á Íslandi eru starfrækt tvö svið annarsvegar landssvið og hinsvegar deildir er eru um...

Lagt á vatn – Gjörningur á Laugarvatni

Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur dvaldi og vann á Gullkistunni á Laugarvatni í byrjun ágústmánaðar. Þegar tækifæri hafa gefist í starfsemi Gullkistunnar býður hún íslenskum...

Rófukaffi á lokadegi sýningar

Sunnudaginn 1. september á síðasta degi ljósmyndasýningarinnar „Rófubóndinn“ býður safnið gestum og gangandi að þiggja rófukaffi í Húsinu. Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari og rófubóndinn Guðmundur...

Áætlað að Herjólfur sigli fyrir rafmagni í lok árs

Í frétt frá Vegagerðinni kemur fram að stefnt sé að því að Herjólfur IV hefji siglingar á rafmagni eingöngu í lok árs. Eins og...

Er nýliðanám í björgunarsveit eitthvað fyrir þig?

Ekki spurning!, segir Salóme Þ. Guðmundsdóttir aðspurð um hvort hún mælti með þátttöku í starfi björgunarsveitanna. Nýliðakynningar björgunarsveitanna eru nú í fullum gangi og...

Vatnavextir í ám vegna rigningar

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið...

Allt á öðrum endanum í Bókasafni Árborgar

Miklar framkvæmdir eru um þessar mundir á Bókasafni Árborgar en verið er að bæta og breyta aðstöðunni til hins betra. Til þess þurfti meðal...

Gómsætur lambapottréttur

Matgæðingur vikunnar er Guðmundur Marías Jensson. Mikið þakka ég honum Birgi vini mínum vel fyrir að leyfa mér að deila með ykkur mataruppskriftum. Birgir er...

Latest news

- Advertisement -spot_img