4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Um ökuskirteini atvinnubílstjóra

Samkvæmt reglugerð skal bílstjóri sem stundar vöru- eða farþegaflutning í atvinnuskyni á stórri bifreið, sækja endurmenntun á fimm ára fresti og hafa tákntöluna 95...

Slepptu tökunum

Ég elska haustið. Haustið er eins og veisla fyrir augað. Litirnir hver öðrum kraftmeiri og fallegri.  Haustið er uppáhalds árstíðin mín. Sumir upplifa sorg...

Syngjum með okkar nefi

Tónar og Trix, tónlistarhópur eldri borgara í Þorlákshöfn hefur verið starfandi síðan árið 2007 og er því 12 ára í ár. Nú um þessar...

Kaldur rækuréttur og hrísgrjónaréttur með hunangssósu

Kæra Hrafnhildur, ég tek áskoruninni fagnandi. Já, þetta stórafmæli verður svo sannarlega lengi í minnum haft! Mér finnst gaman að halda upp á afmæli,...

Efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila

Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri. Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir, Myrra...

Þétt setið í bleika boðinu á Hótel Selfossi

Krabbameinsfélag Árnessýslu hélt bleikt boð á Hótel Selfossi í kvöld. Dagskráin var glæsileg en fram komu Kristjana Stefáns og Svavar Knútur. Veislustjóri kvöldsins var...

Krabbameinsleit hjá HSU á Selfossi

Árleg brjósta- og leghálskrabbameins skimun verður á heilsugæslustöðinni á Selfossi dagana 4. til 11. nóvember. Tekið er við tímapöntunum frá 21. október nk. Tímapantanir...

Erasmus+ gerir mikið fyrir skólastarfið í Árborg

Á undanförnum árum hefur starfsfólk skóla og skólaþjónustu í Árborg verið duglegt að sækja um styrki í Erasmus+. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur...

Hvaðan kemur þessi reiði ?

Líkamlegt sjónarmið Þegar við upplifum ógn uppfyllist líkami okkar af adrenalíni, testosteroni, cortisoli og fleiri hormónum og við verðum reið. Vísindamenn telja að við þessar...

Að draga skúffuskáldin fram í dagsljósið

Í síðustu viku var formlega settur á laggirnar ritlistarhópur fyrir almenning á Suðurlandi. Stofnun hópsins sem er að frumkvæði Gullkistunnar á Laugarvatni og Bókabæjanna...

Latest news

- Advertisement -spot_img