3.7 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Umhverfis Suðurland með nýtt myndband

Umhverfis Suðurland hefur gefið út nýtt myndband um lífræna flokkun frá byrjun til enda. "Hvað verður eiginlega um lífræna úrganginn minn?" er spurning sem...

Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.  Nafn sameinaðs félags er Prentmet Oddi með aðsetur að Höfðabakka 7 þar sem Oddi hefur verið...

Ungmennaráð Suðurlands hefur senn stafað í þrjú ár

Ungmennaráð Suðurlands hefur starfað frá árinu 2017 og hefur vakið eftirtekt víða m.a. hjá öðrum landshlutasamtökum og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ungmennaráð eru starfandi hjá...

Nýr leikskóli vígður í Reykholti

Leikskólinn Álfaborg í Reykholti fékk afhent nýtt húsnæði sl föstudag þegar nýr leikskóli var vígður við hátíðlega afhöfn að viðstöddu fjölmenni. Nýji leikskólinn er...

Kröftugt vetrarstarf Karlakórs Selfoss 2019-2020

Lögin hans Steina spil o.fl. perlur eru á verkefnaskrá vetrarins Fimmtugasta og fimmta starfsár Karlakórs Selfoss hófst formlega í lok september sl. þegar tæplega 70...

Lífsgæðin meiri hér en í höfuðborginni

Elín María Halldórsdóttir er menntuð í grafískri hönnun og myndskreytingu. Hún hefur stofnað lítið fyrirtæki sem heitir Komma strik og er staðsett í Fjölheimum...

Lífið í FSu

Haustönn í Fjölbrautarskólanum er komin langt á leið og nemendur búa sig nú undir seinni hlutann með misjafnan fiðring í maganum. Félagslífið er í...

Líf mitt hefur verið samofið bókum

Inga Lára Baldvinsdóttir hefur búið á Eyrarbakka frá 1982 og látið sig hag og veg þorpsins varða. Ljósmyndir urðu hennar helsta viðfang en hún...

Konur og klukkustrengir

Við hjá Kvenfélaginu Einingu Hvolhreppi fengum þá hugmynd að fá tónlistarkonur úr Rangárþingi eystra til að koma saman og halda tónleika. Bréf var sent...

Langspilssmíði í Flóaskóla í Flóahreppi

Það er ekki á hverjum degi sem langspil eru smíðuð á Íslandi þessi dægrin. Í hugum flestra eru þetta hljóðfæri sem finnast helst á...

Latest news

- Advertisement -spot_img