16.1 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Áhugavert myndband frá Vegagerðinni um Suðurlandsveginn

Vegagerðin birti á Youtube - rás sinni fróðlegt og áhugavert myndband um framkvæmdirnar við Suðurlandsveg á milli Hveragerðis og Selfoss. Myndbandið var gefið út...

Líkfundur á Selfossi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi fundist látinn á bak við verslunarhúsnæði á Selfossi fyrr í...

Að ræna komandi kynslóðir

Allt frá hruni hafa reglulega komið upp hugmyndir um að auka tekjur ríkisins í dag með því að skattleggja innborgun í lífeyrissjóð. Það er...

Sandspyrna sem varð andspyrna

Óhætt er að segja að sandspyrnan sem fram fór í landi Hjörleifshöfða hafi mætt andspyrnu, en fór samt fram. Umhverfisstofnun sendi bæði lögreglu og...

Gulli í bókabúðinni ánægður með sumarið

Það er engin lognmolla í kringum Gunnlaug Ingimarsson, íbúa á Sólheimum. Gunnlaugur eða Gulli eins og hann er kallaður rekur þar Pósthús og Bókaverslun,...

Blómstrandi dögum aflýst

Í tilkynningu frá Hveragerðisbæ segir að hátíðinni Blómstrandi dögum sé aflýst, en hátíðina átti að halda komandi helgi. "Bæjarbúar eru þrátt fyrir þetta hvattir...

Dæmalaust hvað drengurinn gat étið

Þannig var ort um lítinn dreng sem boðinn var upp sem sveitarómagi  „niðursetningur“ um þar síðustu aldamót vegna fátæktar foreldra hans sem ekki treystu...

Eyrabakkavegur lokaður frá kl. 18

Vegagerðin hefur sent út tilkynningu þess efnis að Eyrabakkavegur (34) verði lokaður frá kl. 18 þann 9. 8. 2021 vegna malbiksframkvæmda til móts við...

Simbi Racing kemur með Íslandsmeistaratitilinn yfir brúna

Ökuþórinn Skúli Kristjánsson, sitjandi heimsmeistari, hefur landað íslandsmeistaratitlinum í torfæru, þrátt fyrir að enn sé ein keppni eftir. Við hittum Skúla og náðum stuttu...

Austasti kaflinn tekinn í notkun í haust

Framkvæmdir við 2. áfanga Hringvegar (1) milli Hveragerðis og Selfoss eru á áætlun. Brúarsmíði er í fullum gangi en þrjár brýr, tvö undirgöng og...

Latest news

- Advertisement -spot_img