7.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

535 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Valdimar Örn framlengir við Selfoss

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Valdimar Örn er tvítugur rétthentur og afar fjölhæfur leikmaður. Hann hefur...

Hægur vöxtur á Skaftárhlaupi

Töluverð óvissa er um áframhald hlaupsins í Skaftá og hversu stórt það muni verða. Rennsli í ánni við Sveinstind hefur aukist jafnt og þétt...

Aldrei fleiri á Blómstrandi dögum

Gleðin skein úr hverju andliti í Hveragerði um liðna Helgi þegar Blómstrandi dagar voru haldnir í 29. sinn. Hátíðin fór einstaklega vel fram og...

Hvetja fólk til að verða sérfræðingar í eigin heilsu og hamingju

Í sumar opnaði fyrirtækið Auðnast ehf. útibú á Selfossi. Blaðamaður settist niður með fjölskyldufræðingunum Katrínu Þrastardóttur og Gunnari Þór Gunnarssyni til að fræðast meira...

Stefnir á Ólympíuleikana í Los Angeles 2028

Selfyssingurinn Hákon Þór Svavarsson fór nýlega á Ólympíuleikana í París þar sem hann tók þátt í haglabyssuskotfimi og endaði í 23. sæti af 30...

Latest news

- Advertisement -spot_img