1.1 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

785 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Íslandsleikarnir á Selfossi um helgina

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29.-30. mars. Leikarnir eru íþróttaveisla fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með...

Vegagerðin kaupir Gömlu Þingborg

Vegagerðin hefur fest kaup á Gömlu Þingborg, sem stendur við Hringveg (1) í Flóahreppi. Kaupverðið er 72,5 milljónir. Ástæða kaupanna er sú að húsið stendur...

Fjöldi fólks mætti á opið hús Þjórsárskóla

Fimmtudaginn 13. mars var opið hús í Þjórsárskóla það sem breytingar á húsnæði og aðstöðu skólans sem unnið hefur verið að frá vori 2024...

Selfyssingar bikarmeistarar í hópfimleikum

Helgina 21. - 23. mars fór fram bikarmót í hópfimleikum í Egilshöllinni og var umgjörðin öll sú glæsilegasta. Selfoss átti sex lið í keppni og...

First Water lýkur 5,7 milljarða króna hlutafjáraukningu

First Water, sem sérhæfir sig í sjálfbæru landeldi á laxi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að upphæð 39 milljónir evra, sem samsvarar um 5,7 milljörðum króna....

Lúgum Lyfjavals lokað í viku

Malbikun hefst á morgun, miðvikudaginn 26. mars, fyrir utan lúgusvæðið hjá Lyfjavali að Eyravegi 42. Á meðan framkvæmdum stendur verður lúgunum lokað og er...

Hátt í 30 matarfrumkvöðlar sameinast á markaði á Selfossi

Samtök smáframleiðenda matvæla og aðildarfélag þess, Beint frá býli, halda sinn árlega aðalfund og árshátíð á Hótel Selfossi núna í vikunni. Samhliða þessum viðburðum hefur...

Forsætisráðherra boðar til fundar á Eyrarbakka

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, boðar til opins fundar í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 25. mars kl. 17:30. Þingmenn Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Víðir...

Færeyjaferð blokkflautusveita Tónlistarskóla Árnesinga

Dagana 7. – 10. mars sl. lagði blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga land undir fót og heimsótti Klaksvík í Færeyjum. Með ferðinni endurguldum við heimsókn frá...

Þrjú Íslandsmet í öldungaflokkum í frjálsum íþróttum

Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum er árviss viðburður í Selfosshöllinni og er fyrir keppendur 10 ára og yngri. Mótið fór fram 15. mars síðastliðinn...

Latest news

- Advertisement -spot_img