3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

481 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Markús Andri valinn í U15 landsliðið

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Búlgaríu dagana 17.-23. október...

Kennarar í FSu samþykkja verkfall

Kennarar í Fjölbrautaskóla Suðurlands munu leggja niður störf 29. október til 20. desember ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Skólinn er einn...

40 ára bókagjafar minnst

Hinn 5. október síðastliðinn söfnuðust afkomendur sr. Eiríks J. Eiríkssonar og Sigríðar Kristínar Jónsdóttur saman til að minnast afmælisdags hennar og þess að fyrir...

Spennandi helgi framundan í Menningarmánuðinum október

Menningarmánuðurinn október er í fullum gangi og óhætt að segja að hann sé stútfullur af áhugaverðum og skemmtilegum viðburðum. Fimmtudaginn 10. október verður Sabína Steinunn...

Heimsins besta og einfaldasta pasta

Guðbjörg Rósa Björnsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka fyrir áskorunina og deili hér uppskrift að einföldu og góðu pasta. Pasta 350 ml. Hvítvín + eitt glas...

Giftir ferðamenn í íslenskri náttúru

Ingveldur Anna Sigurðardóttir er lögfræðingur frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Hún starfar sem löglærður fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi. Eitt af þeim verkefnum sem hún fæst...

Jóhanna Ýr í leyfi frá bæjarstjórn Hveragerðisbæjar

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar, hefur óskað eftir leyfi frá bæjarstjórn af persónulegum ástæðum frá 8. október 2024 til 11. júní 2025. Kemur...

Vetrartónar í Stokkseyrarkirkju

Vetrartónar er ný tónleikaröð sem fer fram í Stokkseyrarkirkju. Tónleikarnir verða sex talsins en þeir fyrstu fóru fram í byrjun september þegar Kór Íslendinga...

Hamar/Þór sigraði í fyrsta heimaleik

Hamar/Þór vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeild kvenna í körfubolta þegar liðið tók á móti Þór Akureyri í Þorlákshöfn í gærkvöld. Lokatölur urðu 95-91. Þór...

Hjálparsveit skáta í Hveragerði sinnti útkalli í Kömbum

Í gærkvöld var Hjálparsveit skáta í Hveragerði kölluð út vegna fjölda bíla í vandræðum víða í Kömbum. Talsverð hálka hafði myndast og snjór sem saman...

Latest news

- Advertisement -spot_img