3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

482 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Forvarnardagurinn í Árborg

Forvarnardagurinn var haldinn um land allt miðvikudaginn 2. október og að venju stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár. Forvarnardagurinn er...

Fjölmenni í Byggðasafni Árnesinga

Kvikmynd um Ágúst Þorvaldsson og Ingveldi á Brúnastöðum, líf þeirra og sögu og ekki síst æskuár Ágústs á Eyrarbakka, vakti mikla lukku í Álpönnuhúsinu...

Gestsaugu á Selfossi

Ég veit svo sem ekkert hvað ég er að vilja upp á dekk, skrifandi hér einhver skilaboð til Selfyssinga og nærsveitunga. Ég er náttúrulega...

Karl Gauti leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Miðflokkurinn hefur birt lista frambjóðenda í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar 30. nóvember næstkomandi. Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum leiðir listann. Karl Gauti hefur...

Listin að lifa listilega vel gerð

Leikfélag Selfoss frumsýndi um helgina leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Leikstjóri er Jónheiður Ísleifsdóttir. Fullt hús var á frumsýningu og gestir ánægðir með...

Þollóween hefst í dag

Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag og verður flott dagskrá í boði alla vikuna. Að venju eru nokkrar duglegar nornir sem taka að sér utanumhald...

Verkfall hefst á morgun náist ekki að semja

Enn hefur ekki hefur verið samið við kennara og eru verkföll fyrirhuguð á morgun. Félagsmenn Kennarasambandsins í þrettán skólum hafa nú samþykkt að boða...

Ljósmyndahópurinn HVER með sýningu í bókasafninu í Hveragerði

Ljósmyndahópurinn HVER er hópur eldri borgara sem starfar undir merkjum FEBH í Hveragerði. Í nóvembermánuði verður hópurinn með ljósmyndasýningu í bókasafninu í Hveragerði. Sýningin...

Hrekkjavökuorgeltónleikar í Skálholtsdómkirkju

Hrekkjavökuorgeltónleikar verða í Skálholtsdómkirkju fimmtudaginn 31. október kl. 20:00. Jón Bjarnason spilar „hræðileg“ lög á orgelið. - Komdu ef þú þorir! Októbermánuður, sem kallast í...

„Í kennarastéttinni er ekki fólk sem leikur sér að því að sitja veikt heima“

Undanfarið hefur verið neikvæð umræða um kennarastarfið í samfélaginu. Umræðan kom í kjölfar verðandi kennaraverkfalls. Hún hefur snúist um litla kennsluskyldu kennara, undirbúningstíma og...

Latest news

- Advertisement -spot_img