3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

751 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

First Water lýkur 5,7 milljarða króna hlutafjáraukningu

First Water, sem sérhæfir sig í sjálfbæru landeldi á laxi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að upphæð 39 milljónir evra, sem samsvarar um 5,7 milljörðum króna....

Lúgum Lyfjavals lokað í viku

Malbikun hefst á morgun, miðvikudaginn 26. mars, fyrir utan lúgusvæðið hjá Lyfjavali að Eyravegi 42. Á meðan framkvæmdum stendur verður lúgunum lokað og er...

Hátt í 30 matarfrumkvöðlar sameinast á markaði á Selfossi

Samtök smáframleiðenda matvæla og aðildarfélag þess, Beint frá býli, halda sinn árlega aðalfund og árshátíð á Hótel Selfossi núna í vikunni. Samhliða þessum viðburðum hefur...

Forsætisráðherra boðar til fundar á Eyrarbakka

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, boðar til opins fundar í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 25. mars kl. 17:30. Þingmenn Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Víðir...

Færeyjaferð blokkflautusveita Tónlistarskóla Árnesinga

Dagana 7. – 10. mars sl. lagði blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga land undir fót og heimsótti Klaksvík í Færeyjum. Með ferðinni endurguldum við heimsókn frá...

Þrjú Íslandsmet í öldungaflokkum í frjálsum íþróttum

Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum er árviss viðburður í Selfosshöllinni og er fyrir keppendur 10 ára og yngri. Mótið fór fram 15. mars síðastliðinn...

Öflugar hleðslustöðvar á besta stað á Selfossi

Orka náttúrunnar og GTS handsöluðu samkomulag um að viðskiptavinir ON geti nýtt sér nýjar hleðslustöðvar á lóð GTS á Selfossi sem opnaði í haust....

Pétur Thomsen myndlistarmaður ársins

Pétur Thomsen, íbúi í Grímsnes- og Grafningshreppi, hlaut aðalverðlaun fyrir ljósmyndasýninguna Landnám, sem haldin var í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Verðlaunaafhending fór fram...

Lásu yfir 93 þúsund blaðsíður á einum mánuði

Svakalega lestrarkeppni skólanna var haldin 16. október til 16. nóvember sl. Sex skólar á Suðurlandi tóku þátt í keppninni, sem snerist um það að...

Breytingar í röðum rekstrarstjóra Samkaupa 

Birkir Einar Björnsson, Bóas Bóasson og Kristín Gunnarsdóttir hafa tekið við nýjum stöðum sem rekstrarstjórar hjá Samkaupum. Þau hafa öll hafið störf.  Bóas Bóasson hefur...

Latest news

- Advertisement -spot_img