3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

538 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ókeypis grafíksmiðja í Listasafni Árnesinga

Ókeypis grafíksmiðja verður í Listasafni Árnesinga 1. desember frá 14:00 – 16:00. Spennandi grafíksmiðja í Listasafni Árnesinga þar sem notast verður við gelliplate-einþrykk aðferðina og...

Ef þú vilt breytingar – kjóstu þá flokk sem tryggir breytingar 

Samfylkingin er tilbúin til að leiða fram þær breytingar sem þjóðin kallaði eftir á hundruðum funda síðastliðin tvö ár og birtast nú í plani...

Ónýtt kerfi

Sem gamalt kerfisbarn þá skipta kerfin sem grípa börnin okkar og unglinga mig ótrúlega miklu máli. Ég flakkaði sem unglingur á milli fósturheimila, langtímameðferðarheimila,...

Ég borga glaður skatta

Orðið „skattar“ er oft á flækingi í umræðunni, jafnan tengt neikvæðum tilfinningum og jafnvel notað sem skammaryrði. Þegar rætt er um að hækka skatta...

Jólabasar á Eyrarbakka

Hinn árlegi jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka er ein af föstum hefðum til margra ára og á sinn fasta sess í hefðum margra. Undirbúningur hjá...

Vettvangur voðaverka er nær þér en þú heldur

Ofbeldi, einelti og smánun finna sér í sífellu nýjan vettvang og leitin að mögulegum fórnarlömbum er stöðug. Eins frábært og netið og snjallsíminn er...

Leiðtogakappræður á Sviðinu í kvöld

Alþingiskosningar fara fram næstkomandi laugardag. Sumir eiga erfitt með að ákveða hvað eigi að kjósa. Leiðtogar flokkanna í Suðurkjördæmi munu mætast í kappræðum á...

Nóg um að vera í Skálholti um jólin

Tökum vel á móti aðventunni með því að taka þátt í helgihaldi í Skálholtsprestakalli. Sunnudaginn 1. des er verður hátíðarmessa kl 11.00 í Skálholtsdómkirkju....

Jólabókaupplestur í Bókakaffinu

Lesið verður úr jólabókum í Bókakaffinu á Selfossi á fimmtudagskvöldinu 28. nóvember. Húsið verður opnað kl. 20 og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þau sem...

Breytum þessu

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að...

Latest news

- Advertisement -spot_img