7.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

537 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Jólastund karlakórsins í Skálholti

Karlakór Selfoss heldur sína árlegu jólatónleika í Skálholtsdómkirkju mánudaginn 9. desember. Jólatónleikar Karlakórs Selfoss eru ómissandi viðburður í jólaundirbúningi margra Sunnlendinga. Efnisskráin er fjölbreytt og...

Stórfenglegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt jólatónleika sína í Skálholti föstudaginn 29. nóvember og laugardaginn 30. nóvember ásamt kór Menntaskólans að Laugarvatni. Af aðdáun fylgdumst við með...

Upplestur á Brimrót

Laugardaginn 7. desember kl. 14 verður upplestur á vegum Bókabæjanna austanfjalls á Brimrót. Þetta er fyrri upplestur af tveim en sá seinni verður laugardaginn...

Til þjónustu reiðubúin

Nú að loknum kosningum eru okkur efst í huga þau fjölmörgu samtöl sem við áttum við íbúa kjördæmisins síðustu vikur. Við viljum þakka ykkur...

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2024

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar árið 2024. Verðlaunin fær Barbora fyrir störf sín í þágu sveitarfélagsins. Barbora hefur unnið mikið og flott starf innan...

Jólalegir stórtónleikar í Skálholti

Miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 20:00 bjóða fjórir kórar úr uppsveitum Árnessýslu upp á jólalega stórtónleika í Skálholtsdómkirkju. Kirkjukór Hrepphóla- og Hrunasókna, Kirkjukór Stóra-Núps og...

Jólaveisla í Húsinu

Það verður sannkölluð jólaveisla sunnudaginn 8. desember á Byggðasafni Árnesinga. Jólalegir lírukassatónar fylla sali gamla Hússins, fróðleg og hnyttin barnabókastund þar sem Stjörnu-Sævar og...

Aðventuhátíð í Flóahreppi

Menningarnefnd í samstarfi við sópransöngkonuna Berglindi Björk Guðnadóttur bjóða gesti velkomna á aðventuhátíð Flóahrepps í Þingborg 5. desember 2024. Stútfull dagskrá verður með frábæru...

Suðurlandsdeildin í beinni á Eiðfaxa TV

Undirritaður hefur verið samningur milli Eiðfaxa og Suðurlandsdeildar um að Eiðfaxi TV sjái um beinar útsendingar frá mótaröðinni í vetur. Undirritaður var samningur til...

Ljósin tendruð á jólatrénu í Hveragerði

Það var falleg athöfn þegar tendrað var á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum á fyrsta sunnudegi í aðventu. Barnakór Hveragerðiskirkju söng falleg jólalög undir stjórn Unnar...

Latest news

- Advertisement -spot_img