7.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

537 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Sigurður Ingi Jóhannsson, Innviðaráðherra, hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042, sem markar mikilvægt skref í skipulagsmálum og sjálfbærri þróun landsvæðisins. Með undirrituninni öðlast svæðisskipulagið lagalegt...

Perluðu 480 armbönd til styrktar Krafts

Hvolsskóli hélt jafnréttisviku hátíðlega þann 18.-22. nóvember sl. Skólinn var skreyttur í öllum regnbogans litum af nemendafélaginu og var fjölbreytileikinn í heiðri hafður og...

Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg

Í ört stækkandi sveitarfélagi er að mörgu að huga, sinna þarf viðhaldi og endurbótum ásamt því horfa til framtíðar, byggja upp innviði í takt...

Jólatónleikar karlakórs Selfoss í Selfosskirkju

Karlakór Selfoss heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju þriðjudaginn 17. desember. Jólatónleikar Karlakórs Selfoss eru ómissandi viðburður í jólaundirbúningi margra Sunnlendinga, efnisskráin er fjölbreytt og...

Hláka og rigning valdur bilunarinnar

Eftir langvarandi rafmagnsleysi voru allir íbúar frá Vík og að Brekku í Mýrdal komnir með rafmagn frá varaaflsvélum kl. 18:10 í gær. Klukkan 19:04...

Oddfellowstúkan Atli færði Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk

Á fundi Oddfellowstúkunnar Atla á Selfossi þann 5.desember sl. var Krabbameinsfélag Árnessýslu með erindi um starfsemi félagsins á Suðurlandi. Kom fram í máli Svanhildar...

Hákon og Ívar halda jólatónleika í Midgard

Sunnlendingarnir Hákon Kári Einarsson og Ívar Dagur B. Sævarsson halda sína fyrstu jólatónleika föstudaginn 13. desember nk. klukkan 21 í Midgard á Hvolsvelli. Þeir...

Ungmennaráð Listasafns Árnesinga gerir góða hluti

Ungmennaráð Listasafns Árnesinga er hópur af ungu fólki sem þróa hugmyndir í samstarfi við safnið til að ná til fleiri hópa í samfélaginu. Ráðið...

Þökkum íbúum fyrir þátttöku í íbúakosningunni

Við, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, viljum þakka íbúum kærlega fyrir þátttökuna í íbúakosningunni sem nú er lokið. Kosið var um hvort heimila ætti starfsemi...

Besti vinur aðal og fleiri til á upplestrarkvöldi í Bókakaffinu

Síðasta upplestrarkvöld þessarar aðventu verður í Bókakaffinu fimmtudagskvöldið 12. des. Meðal bóka sem þá verða kynntar er metsölubókin Besti vinur aðal eftir Björn Þorláksson...

Latest news

- Advertisement -spot_img