7.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

536 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

30 tóku þátt í héraðsmóti í boccia

Héraðsmót í boccia, sveitakeppni, var haldið þann 7. desember í íþróttahúsi Stokkseyrar. Keppendur voru 30 frá íþróttafélögunum Gný og Suðra. Mótið gekk mjög vel,...

„Fátt betra en að láta gott af sér leiða“

Esther Ýr Óskarsdóttir er ung og upprennandi listakona frá Selfossi. Hún starfar sem regluvörður hjá Heimum fasteignafélagi en stundar myndlist í frítíma sínum. Hún...

Andalæri með sætkartöflumús og eplasalati

Karl Ágúst Hanniblasson er matgæðingur vikunnar. Ég átti að þakka honum Jóni Einari fyrir að hafa bent á mig en satt best að segja er...

Hveragerðisbær fær 342.931.314 kr. styrk í nýja skólphreinsistöð

Hveragerðisbær er meðal 22 samstarfsaðila Umhverfisstofnunar sem fengu samtals 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta...

Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra samþykkt í sveitarstjórn

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028 á fundi sínum 11. desember. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar. Sveitarstjórn...

Vatn flæddi yfir Hring­veg undir Eyja­fjöll­um

Það gerði slíka úrhellisrigningu undir Eyjafjöllum á mánudag að heimafólk man vart eftir öðru eins. Vegagerðin var kölluð út til aðstoðar um miðja nótt...

Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi

Hvergerðingurinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti sig  inn í undanúrslit á nýju Íslandsmeti í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Búdapest...

Bernskujól í Bláskógabyggð

Fyrir um 100 árum hélt sjö ára stúlka jólin hátíðleg ásamt fjölskyldu sinni. Þessi stúlka hét Þórey Ólafsdóttir og bjó á Upphólum, torfbæ sem...

Viðgerðir hafnar á Víkurstreng

Enn er allt keyrt á varaafli í Vík og Mýrdal eftir að Víkurstrengur bilaði aðfaranótt sunnudags 9. desember, þar sem hann liggur plægður ofan...

Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Sigurður Ingi Jóhannsson, Innviðaráðherra, hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042, sem markar mikilvægt skref í skipulagsmálum og sjálfbærri þróun landsvæðisins. Með undirrituninni öðlast svæðisskipulagið lagalegt...

Latest news

- Advertisement -spot_img