7.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

793 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Lögregla rannsakar mögulegt manndráp

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar andlát karlmanns sem lést snemma í morgun. Áverkar á hinum látna benda til að andlátið hafi borið að...

Leggst gegn efnistöku Heidelberg í sjó við Landeyjasand

Skipulagsstofnun leggst gegn leyfi fyrir efnistöku í sjó úti fyrir Landeyja- og Eyjafjallasandi. Heidelberg Materials hugðist taka þar allt að 2 milljónir rúmmetra á...

Verðlaun veitt á uppskeruhátíð Sleipnis

Uppskeruhátíð Sleipnis var haldin í Þingborg við hátíðlega athöfn þann 8. mars sl. Verðlaun voru veitt fyrir árangur í ýmsum flokkum. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Bestu...

Smábókasmiðja að japönskum hætti á Bókasafni Árborgar

Fimmtudaginn 13. mars kl. 16 verður spennandi námskeið á Bókasafni Árborgar Selfossi. Listakonan Polina Sirojegina ætlar að kenna þátttakendum að handgera sínar eigin skissubækur...

Fólk vill starfa í sóknarnefnd

Fyrir stuttu var haldinn aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar þar sem m.a. urðu nokkrar breytingar á nefndarmönnum í sóknarnefnd. Fundurinn fór fram miðvikudaginn 19. febrúar sl. kl....

Lífsstíll er forvörn 

Að minnsta kosti eitt af hverjum þremur krabbameinstilvikum er talið tengjast lífsvenjum fólks. Þó að ekki sé hægt að tryggja sig gegn því að...

Kröfu Náttúrugriða um ógildingu hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Orkustofnunar um að veita Landsvirkjun virkjunarleyfi vegna Búrfellslundar, 120 MW vindorkuvers við Vaðöldu...

Fjörugur öskudagur á Selfossi

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær alls staðar á landinu. Blíðskaparveður var á Selfossi og því góðar aðstæður til að fara út og syngja...

„Það er okkar ósk að fólk viti hvað þetta er gott fyrir sálina“

Í nóvember 2024 opnuðu Ragnheiður Ólafsdóttir, eða Lalla eins og hún er alltaf kölluð, og Kirsten Jennerich Leirljós Handverk á Selfossi, miðstöð fyrir skapandi...

Lífgas ehf. rekstrarfélag stofnað um lífgas- og áburðarvinnslu í Bláskógabyggð

Gengið hefur verið frá stofnun rekstrarfélags um lífgas- og áburðarvinnslu í Bláskógabyggð. Félagið, Lífgas ehf, hyggst reisa lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árnessýslu og...

Latest news

- Advertisement -spot_img