10 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2069 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fullt út fyrir dyrum þegar tvær sýningar voru opnaðar

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september og mættu um 1200 manns á opnun.  Á einum tímapunkti myndaðist röð úr kömbunum...

Les og hlusta á bækur í allskonar skapi

...segir lestrarhesturinn Dagbjört Harðardóttir Dagbjört Harðardóttir er 36 ára gömul, nýflutt í Hafnarfjörðinn frá Selfossi þar sem hún starfaði í frístundageiranum. Hún á einn fimm...

Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II

Héraðsnefnd Árnesinga og Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands, hafa gert með sér samkomulag um uppskipti á sameiginlegri eign; jörðunum Aðviðru og Öndverðanesi II við...

Woman kemur út á morgun

Nýja lagið Woman, með sunnlenska bandinu Moskvít, kemur út á morgun, föstudaginn 1. september. „Þetta lag er búið að vera lengi á leiðinni og er...

Forréttindi að geta stundað sportið á Íslandi

Ítalski Selfyssingurinn Stefán Orlandi landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í síðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla síðastliðinn sunnudag, eftir að hafa verið í fyrsta sæti...

Tveir Árnesingar opna sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar opna í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september kl. 15:00. Að þessu sinni eru það sýningar tveggja Árnesinga, þeirra Ragnheiðar Jónsdóttur og...

Söfnuðu rúmlega 1,3 milljónum fyrir Krabbameinsfélag Árnessýslu

Úthvíldir sjálfboðaliðar snúa nú til baka eftir gott sumarfrí og hafa opnað dyr Krabbameinsfélags Árnessýslu að nýju. Haustið er framundan í allri sinni litadýrð...

Guðrún Ásdís til SASS

Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir hefur starfað sem ráðgjafi og verkefnastjóri á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) frá árinu 2015. Í því hlutverki hefur hún verið...

Þrenn umhverfisverðlaun veitt í Rangárþingi ytra

Eins og hefð er fyrir, voru Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra veitt á Kjötsúpuhátíðinni um síðustu helgi. Leitað var til íbúa um tilnefningar til verðlaunanna en...

Öflugt samstarf skóla og heimila

Þessa dagana lifnar samfélagið við á ný að loknu sumarleyfi grunnskólana. Mikil eftirvænting skín úr andlitum nemenda þegar skólastarfið hefst á nýjan leik og...

Latest news

- Advertisement -spot_img