9.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2069 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Allir út á bleiku skýi

Snyrtistofan Stella opnar í Kerhólum 11 á Selfossi þann 17. október nk. Selfyssingurinn Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir, iðulega kölluð Stella, er eigandi snyrtistofunnar Stellu. Hún er...

HSU hlýtur 11 milljón króna styrk Fléttunnar til að innleiða Leviosa

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur hlotið 11 milljón króna styrk úr Fléttunni – styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu, til að innleiða Leviosa sjúkraskrárlausn á stofnuninni...

Útisvæði Öldunnar á Hvolsvelli opnar

Leikskólinn Aldan á Hvolsvelli hóf starfsemi þann 8 ágúst s.l. og var formlega vígður þann 25. ágúst að viðstöddu fjölmenni en þá voru tæplega...

Tvær nýjar á Klaustri

Á dögunum var lesið upp úr tveimur nýjum bókum á veitingahúsinu Kjarr á Kirkjubæjarklaustri. Áslaug Ólafsdóttir las upp úr bókinni Hlutskipti sem Jóna Ingibjörg Jónsdóttir...

Árnessýslu Beikon pasta

Viðar Örn Kjartansson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Vil þakka Sigurði Guðlaugssyni bankamanni, blikksmið, fyrrverandi knattspyrnumanni og nema fyrir þessa áskorun. Get ekki...

Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október í Sveitarfélaginu Árborg býður upp á fjölda spennandi viðburða sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi. Menningarganga listamanna, laugardaginn 14. október,...

Þyrla landhelgisgæslunnar kölluð að bílslysi við Flúðir

Fyrr í kvöld var Lög­regl­unni á Suður­landi gert viðvart um bílslys á Skeiða- og Hrunamannavegi skammt frá Flúðum. Mbl.is greindi fyrst frá. Þyrla landhelgisgæslunnar var...

Banaslys á Skógaheiði

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi var þeim tilkynnt um alvarlegt slys við notkun buggy-bíls á Skógaheiði á fjórða tímanum í dag. Á vettvang fóru...

Seljavallalaug 100 ára

Upphafið að sundkennslu og byggingu Seljavallalaugar var sennilega skelfilegt sjóslys rétt við Vestmannaeyjar. Þar fórust 27 manns með skipi, sem Sigurður Halldórsson í Skarðshlíð...

Ragnar Stefánsson ræðir bók sína í Íslenska bænum

Laugardaginn 14. Október kl. 15 ræðir Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur um bók sína „Hvenær kemur sá stóri“ í Íslenska bænum. En efni bókarinnar hverfist að...

Latest news

- Advertisement -spot_img