15 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2069 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Messinn veitti Krabbameinsfélagi Árnessýslu 685.000 króna styrk

Í síðustu viku veitti veitingamaðurinn Tómas Þóroddson Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk að upphæð 685.000kr. sem safnaðist í bleikum október. Upphæðin safnaðist við sölu á Bleikjupönnu...

Grunnskólinn í Hveragerði sigraði Skjálftann 2023

Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn er byggður á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í...

Vara við svikasímtölum

Í tilkynningu frá lögreglu segir að CERT-IS, sem gegnir hlutverki landsbundins öryggis- og viðbragðsteymis vegna ógna, atvika og áhættu er varðar net- og upplýsingaöryggi, telji...

Gerum Árnessýslu glæsta á ný

Upplestur á Brimrót Laugardaginn 18. nóvember líta höfundarnir Einar Már Guðmundsson og Ófeigur Sigurðsson við á Brimrót á efri hæð Gimlis, Hafnargötu 1 á Stokkseyri....

Börn og ungmenni úr Grindavík boðin velkomin í Umf. Selfoss

Umf. Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum börnum og unglingum, frá Grindavík,  sem það kjósa, að mæta á æfingar hjá deildum félagsins, endurgjaldslaust, á...

Ómetanlegur hlýhugur

Í sumar sem leið, færðu Oddfellowsystur í Rebekkustúku nr. 20 Halldóru I.O.O.F. heilsugæslunni á Selfossi lyfjadælu að verðmæti 266.600 kr. Lyfjadælan er fyrir heimahjúkrun...

Árekstur, bílvelta og slysaskot

Næg verkefni hafa verið hjá lögreglunni á Suðurlandi undanfarna daga. Nokkrir voru teknir fyrir of hraðan akstur um síðustu helgi og þar á meðal...

FKA leitar eftir tilnefningum

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem verða heiðraðar...

Húsasmiðjan og Blómaval opna í nýju húsnæði á Selfossi

Ný og stórglæsileg 5000 fermetra verslun Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískraft opnaði óformlega í dag, mánudaginn 13. nóvember, að Larsenstræti 6 á Selfossi. „Þegar við hófumst...

Ég var umkringd lestri alla mína barnæsku

segir lestrarhesturinn Hallgerður Höskuldsdóttir Hallgerður Höskuldsdóttir er 19 ára gömul og alin upp á sveitabænum Stóra-Ármóti í Flóahreppi þar sem hún býr enn ásamt foreldrum...

Latest news

- Advertisement -spot_img