8.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2069 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Skáldastund í húsinu á Eyrarbakka

Sunnudaginn 26. nóvember, kl. 16, lesa rithöfundar úr nýútkomnum verkum sínum í Byggðasafni Árnesinga. Í ár koma í stássstofuna þau Jónína Óskarsdóttir, Lilja Árnadóttir,...

Við öll gegn ofbeldi

Alþjóðlegt átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi, sem kallast 16 daga átakið, hefst á morgun, 25. nóvember og því lýkur 10. desember. Átakið markast...

Plast – bölvun eða blessun?

Plast er ekki náttúrulegt efni heldur gerviefni sem framleitt er í verksmiðjum. Efnið er gert úr ýmsum náttúrulegum efnum, svo sem olíu og kolum....

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa var haldinn sunnudaginn 19. nóvember sl. og í ár var sérstök áhersla lögð á fyrstu viðbrögð á slysstað...

Alvöru morgunmatur

Rikard Arnar B. Birgisson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Mig langar til að byrja á því að þakka Þórarni Smára eða Tóta eins og hann er...

„Hvar sem ljósið kemur hverfur myrkrið“

...er heiti á ljósmyndasýningu, sem Norbert Ægir Muller hjúkrunarfræðingur opnaði í „Kringlunni“, Heilsustofnuninni í Hveragerði. Margar af myndunum eru með texta/boðskap. Norbert segist oft vera...

Horfðu á saklausan föður sinn leiddan af heimilinu í lögreglufylgd

Á morgun, laugardaginn 25. nóvember, kl. 15:00 verður útgáfuhóf í Íslenska bænum Austur Meðalholtum í tilefni útkomu bókarinnar „Hlutskipti: saga þriggja kynslóða“ eftir Jónu...

Bráðum koma blessuð jólin

Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Brúartorg í miðbæ Selfoss þegar jólaljósin voru tendruð í bænum á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Fjölskyldustemning einkenndi upphaf kvöldsins,...

Fróðlegt að fá innsýn í fyrirkomulag útikennslu

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og föruneyti heimsótti Grunnskólann í Hveragerði í gær til að kynna sér útikennslu skólans. Ásmundi og föruneyti, ásamt...

Flúði heimilið með Grindavíkurtreyjuna og servíettur

Líkt og flestum íslendingum er kunnugt, hafa Grindvíkingar þurft að flýja heimili sín í kjölfar mikilla jarðhræringa og möguleika á eldgosi á svæðinu og...

Latest news

- Advertisement -spot_img