7.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Gul viðvörun – Austan og Norðaustan hvassviðri á Suður- og Suðausturlandi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Suður- og Suðausturlandi sem hefjast í nótt og standa fram á morgun, laugardaginn 3. ágúst. Á Suðurlandi...

Ratatouille

Steinar Lúðvíksson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka Hirti fyrir þessa frábæru áskorun. Frá því ég var lítill hef ég mikið dundað...

Hlátur, grátur, gæsahúð, gleði, geðshræring og allur pakkinn á Rokkveislu

Fyrsta Rokkveisla Radda úr Rangárþingi fer fram á Hellu þann 15. ágúst næstkomandi, en þau hafa áður haldið fjóra tónleika með svipuðu sniði. „Við...

Laufey opnar um Versló – Komdu fagnandi!

Laufey Welcome Center, ný þjónustumiðstöð, mun opna um Verslunarmannahelgina og taka á móti gestum við Þjóðveg 1 á horni Landeyjarhafnarafleggjarans. Reikna má með talsverðri...

Öll flóra uppsveitanna rædd í nýjum hlaðvarpsþætti

Jónas Yngvi Ásgrímsson, íbúi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fór nýlega af stað með nýjan hlaðvarps/podcastþátt, Uppsveitakastið. „Uppsveitir Árnessýslu eiga margt sameiginlegt. Sem dæmi þá ráku...

Miklar skemmdir unnar á Lystigarðinum í Hveragerði

Verulegar skemmdir hafa orðið á grasflötinni í Lystigarðinum í Hveragerði vegna aksturs á vespum eða sambærilegum ökutækjum. Grasflötin er sérstaklega viðkvæm í rigningunni sem...

Kerlingarfjöll ULTRA

Síðasta laugardag var hlaupið Kerlingarfjöll ULTRA haldið í fyrsta skipti í blíðskaparveðri. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við...

Framkvæmdir að hefjast við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli fyrir fótboltaiðkun var tekin á Hellu á dögunum. Völlurinn verður í fullri stærð og búinn hitakerfi. Breytingar og uppbygging...

Stefna á opnun hleðslugarðs GTS í september

Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf. eru í fullum gangi og áætlað er að opna 13. september næstkomandi. Hleðslustöðvar verða 15 talsins með 26 tenglum í...

„Núna ætla ég að halda mér frá laug­inni í smá stund og fá að hlakka til að synda næst“

Á öðrum degi Ólympíuleikanna í París, sunnudaginn 28. júlí, keppti Hvergerðingurinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir í 200 m skriðsundi. Hún var annar keppandi Íslands á...

Latest news

- Advertisement -spot_img