3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Frá sveitasíma til snjalltækis

Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og  samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum. Símar og...

Aldursflokkamót HSK í sundi

Það var mikil stemning í sundlauginni á Hvolsvelli á miðvikudag í síðustu viku þegar aldursflokkamót HSK í sundi var haldið þar. Ekki hefur náðst...

Úrslit í Suðurlandsdeildinni 2022

Eftir frábæran vetur í Suðurlandsdeildinni þá var það lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns sem sigraði í Suðurlandsdeildinni 2022. Úrslitin réðust ekki fyrr en að lokinni...

Vínartónleikar og skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands 2022

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands fagnar sumri með Vínartónleikum á Kirkjubæjarklaustri og Höfn og skólatónleikum fyrir nemendur í fjórum grunnskólum; Víkurskóla, Kirkjubæjarskóla, Grunnskólanum Hofgarði og Grunnskóla Hornafjarðar. Fyrri...

Glæsilegt Íslandsmeistaramót á Selfossi

Laugardaginn síðastliðinn hélt fimleikadeild Selfoss Íslandsmeistaramót í hópfimleikum í íþróttahúsi Iðu. Keppt var í 1 flokki og meistaraflokki. Lið allstaðar af landinu mættu til...

Gjafir til Skálholtskirkju og Miðdalssóknar

Stjórn Kirkjubyggingarsjóðs Laugarvatnshjónanna Ingunnar og Böðvars hefur ákveðið að slíta sjóðnum og leggja fjármuni hans til uppbyggingar í sóknarstarfi í nágrenni Laugarvatns. Lagðar verða...

Æskulýðssýning hjá Hestamannafélaginu Geysi

Hjá Hestamannafélaginu Geysi er gríðarlega öflugt æskulýðsstarf. Hefð er fyrir því að halda sýningu þann 1. maí og var kærkomið að geta loksins haldið...

Sindratorfæran haldin í 48. skiptið um helgina

Flugbjörgunarsveitin á Hellu og AÍNH halda keppnina í 48. skiptið á akstursíþróttasvæði sínu rétt austan við Hellu. Keppnin er liður í íslandsmeistaramótinu í torfæru...

Góðgerðarbingó í minningu Óskars

Ágústa Sverrisdóttir og Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson byrjuðu að rugla saman reitum á vormánuðum árið 2013. Þrátt fyrir að hafa unnið næturvaktir sitthvora vikuna...

Mexíkóskt fisksalat

Jónheiðður Ísleifsdóttir er Sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Ég þakka Guðfinnu kærlega fyrir áskorunina. Ég hef alltaf haft gaman að því að búa til mat...

Latest news

- Advertisement -spot_img