3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Selfosshöll formlega opnuð

Fjöldi fólks, stórir sem smáir lögðu leið sína í Selfosshöll sem var opnuð með pompi og prakt í blíðskaparveðri síðastliðinn mánudag. Deildir ungmennafélagsins kynntu...

Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ

Þann 28. maí fer fram boðsmótið Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ á Selfossvelli. Margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki mun keppa ásamt sterkum erlendum...

Fyrir þau sem minna mega sín

Stjórnmál snúast um fólk. Sveitarstjórnarmálin um nærþjónustuna sem skiptir okkur flest miklu máli, Sérstaklega þau sem minna mega sín og þurfa til lengri eða...

Blómleg atvinnustarfsemi í Hveragerði – allra gróði

Rétt fyrir kosningar heyrum við stjórnmálamenn oft nota frasa eins og „Við viljum styðja við atvinnulifið í bænum“, enda er það eitt af meginhlutverkum...

 Við viljum ráða hæfasta bæjarstjórann

Á undanförnum vikum hafa frambjóðendur Framsóknar í Árborg heimsótt fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Þar sem við komum hefur fólk bent okkur á hvernig samfélagið...

Ertu klikk?

Á síðustu árum hefur almenn umræða um andlega heilsu aukist og er það ekki að ástæðulausu. Lengi voru geðheilbrigðismál feimnismál og fólk sem var...

Stöndum vörð um mannréttindi fatlaðs fólks í Árborg

Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi sveitarfélag og hefur fjölgunin gert það að verkum að þjónustuþörf hefur aukist til muna. Við búum í margbreytilegu samfélagi...

Fjölskyldur í forgang

Leikskólinn er fyrsta skólastigið í skólakerfinu og þar læra börnin á skapandi hátt og í gegn um leikinn allt milli himins og jarðar, ekki...

Torfærusumarið fer vel af stað

Sindra torfæran á Hellu var haldin um helgina um var að ræða fyrstu og aðra umferð Íslandsmótsins í torfæru. Aðeins var ekin sérútbúni flokkurinn...

Sviðin jörð fráfarandi meirihluta

Mikið uppbyggingarstarf framundan Bæjarstjórnarkosningar fara fram í Árborg n.k. laugardag og mikilvægt er að mæta á kjörstað, nýta atkvæði sitt og kjósa betri stjórn yfir...

Latest news

- Advertisement -spot_img