3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Er ástæða til tilraunastarfsemi í kosningum?

Undanfarin 16 ár hef ég notið þeirra forréttinda að vinna með Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar. Aldrei hefur skugga borið á það samstarf...

Móberg við Árveg

Nýja hjúkrunarheimilið á Selfossi hefur hlotið nafnið Móberg Bæjarráðsfulltrúarnir Tómas Ellert Tómasson, Arna Ír Gunnarsdóttir og Gunnar Egilsson, ásamt Baldvinu Ýr Hafsteinsdóttur frá HSU og...

Vinnum saman að bjartri framtíð

Framfarasinnar í Ölfusi bjóða fram lista með öflugu fólki á breiðum aldri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar n.k. laugardag, 14. maí. Á listanum er víðsýnt og áhugasamt...

Farsæld Árborgar 

Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna tóku gildi nú um áramót, farsældar lögin svokölluðu. Þau hafa það að markmiði að börn og...

Sterk liðsheild til forystu í Sveitarfélaginu Árborg

Nú eru aðeins nokkrir dagar þangað til íbúar Sveitarfélagsins Árborgar ganga til kosninga og velja hverjum þeir treysta til að leiða sveitarfélagið næstu fjögur...

Þ fyrir Bláskógabyggð

Þann 9. júní árið 2002 sameinuðust hrepparnir Biskupstungur, Laugardalur og Þingvallasveit, í sveitarfélagið Bláskógabyggð. Fyrstu árin var Þ-listinn í meirihluta eða allt til ársins...

Takk fyrir okkur!

Við í Framsókn í Árborg tilheyrum blómstrandi og lifandi samfélagi þar sem börnin okkar hafa, munu eða eru að alast upp. Samfélag þar sem...

Innviðir í takt við uppbyggingu

Í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 14. maí næstkomandi býður E-listinn fram í Grímsnes- og Grafningshreppi í annað skipti. Listinn er skipaður fólki sem...

Sveitarstjóri ráðinn á faglegum forsendum

Rétt fyrir kosningar er pólitíska umræðan alltaf mest, og er það afar skemmtilegur tími. Það vekur athygli að Nýi óháði listinn er eina framboðið...

Bindandi samkomulag um nýjan miðbæ í Þorlákshöfn

Fyrr í dag undirrituðu fulltrúar Sveitarfélagsins Ölfus og fulltrúar framkvæmdafélagsins Arnarhvols samkomulag um byggingu miðbæjar í Þorlákshöfn. Samkomulagið byggir á gildandi aðalskipulagi með áherslu...

Latest news

- Advertisement -spot_img