-1.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ráðherra heimsótti Sunnlendinga

Á dögunum heimsótti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Suðurlandið og kom meðal annars við í Fjölheimum í fylgd Fjólu S. Kristinsdóttur bæjarstjóra...

Ferskt hangikjötssalat, ofnbakaður lax og grísk jógúrt með bláberjum

Guðbjörg Björgvinsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka þér Maja mín kærlega fyrir áskorunina. Eins og gefur að skilja hafa matarhefðir mínar, eins og flestra annara...

Summa & Sundrung

Laugardaginn 17. september kl 15 opnar ný sýning í Listasafni Árnesinga undir yfirskriftinni Sums & Differences en sýningin sem heitir Summa & Sundrung á...

Keppir á stórmóti í Belgíu

Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc hefur verið valinn í unglingalandslið Íslands (U21) í motocrossi og mun hann leggja land undir fót í lok september. Annarsvegar...

Skin og skúrir í KIA Gullhringnum

KIA Gullhringurinn sem fór fram um síðustu helgi á Selfossi, er umfangsmesta hjólreiðakeppni landsins. Keppnin var fyrst haldin árið 2012 og hefur verið haldin...

Hvetja, styrkja, þjálfa, meta og brosa

Langar þig að þjálfa þig í ræðumennsku? Viltu styrkja þig í framkomu? Mánudaginn 19. september verður Powertalkdeildin Jóra með kynningarfund í Selinu á Selfossi, kl....

Samkeppni um nafn á nýjan leikskóla

Rangárþing eystra efnir til samkeppni um nafn á nýja leikskólanum sem nú er í byggingu við Vallarbraut 7 á Hvolsvelli. Nafnasamkeppnin er öllum opin og...

Tortryggilega hlutnum við Vallaskóla hefur verið eytt

Um kl. 10:00 fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um torkennilegan hlut sem drengir hefðu verið að vasast með við gatnamót Tryggvagötu og Engjavegar á...

Sprengjuleit við Vallaskóla

Upp úr kl.10:30 fengu stjórnendur Vallaskóla á Selfossi þær upplýsingar að lögreglan hafi lokað vesturhluta skólalóðar við Tryggvagötu vegna mögulegrar sprengjuhættu. Grunur leikur á...

Hella römpuð upp

Í síðustu viku voru á ferðinni starfsmenn á vegum Römpum upp Ísland á Hellu. Í þessari lotu voru rampar settir upp á fimm stöðum,...

Latest news

- Advertisement -spot_img