3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Lokahelgi Hafsjós – Oceanus á Eyrarbakka

Teboð með hænum og listasmiðja Laugardaginn 1. október verður gestum boðið í kúmenkaffi inni í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í samveru með listaverkinu „Teboð“ eftir...

Grafin gæsabringa, hreindýrabollur í villisveppasósu og espresso martini

Lárus Helgi Helgason er Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk fyrir tilnefninguna Inga mín. Gallinn við þessa tilnefningu er reyndar sá að ég kann eiginlega...

Margt verður til í kvenna höndum

Sýningin Margt verður til í kvenna höndum var opnuð laugardaginn 24. september, í félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð. Sýningin var sett upp af Kvenfélaginu Einingu...

Sjóðurinn góði leitar eftir stuðningi

Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni Lionsklúbba, kvenfélaga, kirkjusókna,félagsþjónustunnar í Árnessýslu, deilda Rauða krossins í Árnessýslu og Hjálparstarfs kirkjunnar. Hlutverk sjóðsins góða er að styrkja einstaklinga og...

Smiðjudagar í Reykholtsskóla

Grunnskólarnir í Uppsveitum, Kerhólsskóli á Borg, Reykholtsskóli, Bláskógaskóli Laugarvatni og Flúðaskóli, standa í sameiningu að hluta þess valgreinanáms sem nemendum á unglingastigi skólanna stendur...

Fyrstu íbúar Móbergs flytja inn í október

Í síðustu viku var gestum og gangandi boðið að líta inn í Móberg, glæsilegt nýtt fimm deilda hjúkrunarheimili á Selfossi, sem áætlað er að...

Ekki lengur útskúfuð úr samfélaginu okkar

Í síðustu viku greindi Fréttablaðið frá því að nýtt enskumælandi ráð hefði fundað í fyrsta sinn í sveitarfélaginu. Formaður ráðsins segir að nú sé...

Auga Solanders á Breiðamerkursandi

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, opnuðu í síðustu viku rannsóknastöðina Auga Solanders (Solander‘s eye) sem staðsett...

Haustgildi er komið til að vera

Haustgildi, menning er matarkista, var haldin helgina 10. - 11.9. Á Stokkseyri í annað sinn. Að þessu sinni var miðja hátíðarinnar í Hafnargötunni á Stokkseyri. Fleiri...

Yrði það ekki dásamlegt…

Rithöfundurinn Anna Lísa Björnsdóttir ólst upp á Suðurnesjum, býr á Selfossi en á rætur sínar að rekja til Skaftafells. Anna Lísa ætlar að kynna...

Latest news

- Advertisement -spot_img