3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Pop-up sýning Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur á Selfossi

Í tilefni myndlistar- og Menningarmánaðar í Árborg forsýnir Guðrún Arndís Tryggvadóttir listakona, fjölda splunkunýrra „Ímyndana“ (það ferli, sem leiðir til hugmyndar eða skipar hugmyndum í...

250 börn og unglingar leika á tónleikum á Selfossi

Þessa helgi, 7. – 9. Október verður haldið Strengjamót á Selfossi þar sem strokhljóðfæranemendur af öllu landinu taka þátt.  Fiðlur, víólur, celló og kontrabassi....

Ekki lengur Ívar hlújárn

Ívar Sæland, ljósmyndari og fjölskyldufaðir sem nýlega flutti til Hveragerðis en fæddur er og uppalinn í Reykholti í Bláskógabyggð, náði sér í nafnbótina járnkarl...

Menningarmánuðurinn október í þrettánda sinn

Frístunda og menningarnefnd stendur fyrir Menningarmánuðinum Október í þrettánda sinn nú í október en þessi menningarveisla hófst í október árið 2010. Menningarveislan hófst nú...

Sameiginleg fjölskyldu- og frístundamiðstöð er ekki bara draumur

Dagana 7.-11. september síðastliðinn fór góður hópur starfsfólks frá fjölskyldusviði Árborgar í fræðslu- og kynnisferð til Danmerkur. Hópurinn heimsótti sveitarfélögin Herning og Ikast-Brande á Jótlandi....

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig...

Mikil ánægja meðal gesta og framleiðenda

Bjórhátíð Ölverk var haldin í þriðja sinn um síðustu helgi í gömlu ylræktarhúsi í Hveragerði. Brugghús og framleiðendur sem kynntu framleiðslu sína á hátíðinni...

Mikil eftirvænting fyrir vetrinum

Hraðmót HSK í blaki kvenna var haldið á Hvolsvelli 26.september.  Það mættu 7 lið til keppni.  Leikirnir voru spilaðir á tíma og voru úrslit...

Bjórhátíð Ölverk hefst í dag!

Nú um helgina, föstudaginn 30.september og laugardaginn 1. október, fer Bjórhátíð Ölverk í Hveragerði fram í þriðja sinn og geta áhugasöm ennþá keypt staka...

Rústabjörgunarsveitarfólk tók þátt í viðamiklu námskeiði á Hótel Selfossi

Dagana 19.-23. sepember stóðu Slysavarnafélagið Landsbjörg, utanaríkisráðuneytið og INSARAG (samtök alþjóðlegra rústabjörgunarsveita) fyrir námskeiðum í aðgerðarstjórnun alþjóðlegra rústabjörgunarveita. Á námskeiðinu var farið yfir samhæfingu...

Latest news

- Advertisement -spot_img