10 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Skötukvöld í mekka hestamanna

Föstudaginn 9. desember nk. kl. 20 veður blásið að nýju til Skötukvölds í Íþróttahúsinu á Hellu til styrktar reksturs Rangárhallarinnar. Fyrsta Skötukvöldið var haldið...

Samvera og gæðastundir á aðventunni

Það er dýrmætt að vera minntur á mikilvægi samverunnar og að njóta hennar með þeim sem okkur þykir vænt um Nú þegar desember er genginn...

Vel heppnað samtal við íbúa 67 ára og eldri

Sunnudaginn 20. nóvember bauð sveitarfélagið Rangárþing Ytra íbúum 67 ára og eldri til samtals um hvað sem kynni að brenna á þessum hópi íbúa....

Pláss fyrir íþróttir í Árborg

Miklar breytingar hafa orðið á Selfossi síðastliðinn áratug eða svo. Íbúafjöldi hefur aukist hröðum skrefum, svo hratt að innviðir hafa vart við. Við val...

Samið um fjarheilbrigðisþjónustukerfi og samtengdan búnað

Þann 22. nóvember 2022 var undirritaður samningur við Öryggsmiðstöð Íslands um kaup á mælitækjum og leigu á hugbúnaði fyrir fjarheilbrigðisþjónustu. Hugbúnaðurinn sem um ræðir kemur...

Streita og lífstíll

Í hraða okkar samfélags virðist streita verða of mikil hjá sumum. Streita í hæfilega miklu magni getur verið hjálpleg til að koma hlutum í...

Falin perla fyrir listunnendur

Hjónin María Ólafsdóttir og Eggert Kristinsson eru listafólk sem fluttu á Selfoss fyrir fjórum árum síðan. Á heimili þeirra í Laxalæk 36 er falin...

Eftirlætisréttir Eddu í miðbæ Selfoss

Edda S Jónasdóttir gaf nýlega út matreiðslubókina Eftirlætisréttir Eddu. Hún er mikil áhugamanneskja um mat og allt sem honum viðkemur. Uppskriftirnar í bókinni eru...

Sunnlenskar stelpur í körfubolta

Körfubolti er vaxandi íþrótt á Suðurlandi og ánægjulegt frá að segja að það er hjá bæði strákum og stelpum.  Á Suðurlandi eru fjögur meistaraflokkslið...

Piparkökuhúsakeppni ungmennaráðs Grímsness- og Grafningshrepps

Piparkökuhúsakeppni ungmennaráðs Grímsness- og Grafningshrepps fór fram fyrst sunnudag í aðventu og tókst mjög vel til. Tæplega 70 manns mættu, skreyttu piparkökuhús og skemmtu...

Latest news

- Advertisement -spot_img