11.1 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Sköpunarskólinn er hafinn í Árborg

Sköpunarskólinn hefur hafið starfsemi sína, en hann er nýr vettvangur fyrir skapandi, hress og listunnandi börn og ungmenni í Árborg. Í Sköpunarskólanum munu börn...

Kústskaft með mótorhjóladekkjum var fyrsta lyftingastöngin

Bergrós Björnsdóttir er 16 ára afrekskona í CrossFit og keppti nú í janúar, ásamt Annie Mist, í parakeppni Reykjavíkurleikanna, þar sem þær stöllur fóru...

Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins 2022

Arnór Ingi Davíðsson var valinn skyndihjálparmanneskja ársins 2022, en hann bjargaði lífi yngri bróður síns þegar þeir lentu í snjóflóði fyrir tæpu ári, en...

Jóna Katrín er nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Jóna...

Innkalla hampolíu með THC yfir leyfilegum hámarksgildum

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Muna hampolíu sem Icepharma flytur inn vegna þess að það greindist THC (tetrahydrocannabinol) yfir leyfilegum hámarksgildum....

HSU var ekki starfandi á neyðarstigi

Til að leiðrétta þá umræðu sem fór á flug fyrir helgi sendi Díana Óskarsdóttir, forstjóru HSU frá sér tilkynningu þar sem tekið var fram...

159 HSK met sett á síðasta ári

Líkt og undanfarin ár voru metaskrár HSK í frjálsíþróttum uppfærðar  í öllum flokkum frá 11 ára aldri, bæði innan- og utanhúss. 159 HSK met voru...

Eldsvoði á Selfossi olli töluverðum skemmdum á íbúðarhúsi

Eldur kom upp í tveggja hæða íbúðarhúsi við Heiðarveg á Selfossi á tíunda tímanum í dag. „Það var einn maður í húsinu þegar eldurinn kom...

Stöndum vörð um veitur Árborgar

Undanfarnar vikur hafa verið viðburðaríkar í rekstri bæjarfélagsinsþar sem aðstæður eru krefjandi í jafn viðamikilli uppbyggingu og hér fer fram. Við þær aðstæður er...

Fleygur

Uppskriftin að þessu sinni sameinar það sem gerir verkefni skemmtileg; að prófa aðferð sem hefur verið að gerjast og prófa nýja garntegund. Útkoman er trefill...

Latest news

- Advertisement -spot_img