3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Hornsteinn opnar

Það var skemmtileg stemmning á opnun nýrrar sýningar með heitið Hornsteinn í Listasafni Árnesinga á laugardaginn, þrátt fyrir gular viðvaranir komu yfir 400 manns...

Hljómsveitin Valdimar loksins á Sviðinu

Margrómaða hljómsveitin Valdimar mun í fyrsta sinn spila á Sviðinu í miðbæ Selfoss, næstkomandi laugardagskvöld, 18. febrúar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um...

Guðmundur Vignir barnalæknir fær viðurkenningu

Guðmundur Vignir Sigurðsson barnalæknir á HSU, fékk á dögunum viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis við Háskóla Íslands, ásamt tveimur öðrum barnalæknum. Viðurkenningin er...

Fréttir úr Sveitarfélaginu Árborg  

Það er skammt stórra högga á milli í íslensku veðurfari þessa dagana. Litaviðvaranir koma í röðum með rigningu og rok sem við íbúar í...

Fimleikahelgi á Skaganum

Mótaröð 2 og seinni hluti GK móts fór fram í glæsilegu hópfimleikahúsi á Akranesi um liðna helgi. Veðrið var að leika okkur grátt en...

Betri þjónusta fyrir börnin okkar

Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi....

Árborg fær Kafarann að gjöf

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir, myndlistarmaður, Sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss. Jafnframt hefur hún sett upp...

Nýr Judoþjálfari hjá UMF Selfoss

George Bountakis hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari hjá Judodeild UMF Selfoss, George kemur frá Spörtu í Grikklandi. Hann er er 6. Dan...

Hvatning til ríkisstjórnar

Á bæjarstjórnarfundi Hveragerðisbæjar 9. febrúar síðastliðinn lagði bæjarstjórnin fram eftirfarandi áskorun til ríkisstjórnarinnar: „Bæjarstjórn Hveragerðis skorar á ríkisstjórnina að veita auknu fjármagni til Vegagerðarinnar vegna...

Metnaðarfull markmið í uppbyggingu húsnæðis í Hveragerði

Húsnæðisáætlun Hveragerðis var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi 9. febrúar síðastliðinn, og er hún sú fyrsta sem núverandi meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar leggur fram....

Latest news

- Advertisement -spot_img