0 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2120 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Judodeild Selfoss fjölmennust á Góumóti

Laugardaginn 25. febrúar síðastliðinn var Góumót Judofélags Reykjavíkur haldið. Mótið er æfingamót fyrir yngstu iðkendurna, 7-10 ára, þar sem allir fá þáttökuverðlaun. Keppendur voru...

Hamar og Vestri í undanúrslit Kjörísbikarsins

Hamar og Vestri áttust við í úrvalsdeild karla í blaki um síðustu helgi. Bæði lið eru komin í undanúrslit Kjörísbikarsins sem fram fer um...

Fjórða tunnan kynnt

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Árborgar var lagt fram minnisblað mannvirkja- og umhverfisdeildar vegna breytingar á sorphirðu, um innleiðingu á fjórðu tunnu til sérflokkunar á...

Bikarmeistarar í hópfimleikum og stökkfimi

Bikarmeistaramót 2023 var haldið um liðna helgi í íþróttamiðstöðinni Digranesi. Fimleikadeild Selfoss sendi 4 lið til keppni. Öll liðin náðu frábærum árangri og enduðu...

Ánægja íbúa Hveragerðisbæjar dalar

Í niðurstöðum þjónustukönnunar Gallups sem Hveragerðisbær hefur verið þátttakandi í frá árinu 2014 kemur fram að ánægja íbúa samanborið við síðustu könnun hefur dalað...

Aðalfundur Félags eldri borgara á Selfossi

Aðalfundur FebSel var haldinn fimmtudaginn 23. febrúar s.l. Fjölmenni var á fundinum enda fer fjöldi félagsmanna vaxandi. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í skýrslu...

Parafimi Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum 2023

Í gærkvöldi fór fram Parafimi í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum 2023. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þar sem þetta var fyrsta grein deildarinnar...

The Nightfly – Bestu lög Steely Dan á Sviðinu 10. mars

Reykjavík Tribute Orchestra stígur á Sviðið á Selfossi þann 10. mars nk og flytur lög Steely Dan. Steely Dan var ein áhrifamesta hljómsveit áttunda áratugarins....

Verum í sitthvorum skónum á morgun

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars beinum við sjónum að kynjamisrétti í öllum myndum og spyrjum okkur hvar skórinn kreppir að sjálfsögðum og eðlilegum...

Biðin senn á enda

Um langa hríð hefur Suðurland beðið eftir nýrri brú yfir Ölfusá og er sú bið nú senn á enda. Umferð yfir núverandi Ölfusárbrú er...

Latest news

- Advertisement -spot_img