12.7 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2075 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Aukin þjónusta við nemendur FSU

Halla Dröfn Jónsdóttir félagsráðgjafi hefur hafið störf við Fjölbrautaskóla Suðurlands en hún mun sinna starfi skólafélagsráðgjafa. Halla Dröfn hefur lengi starfað innan velferðarþjónustu með...

Að búa í dreifbýli eru forréttindi

Satt best að segja gat ég ekki beðið eftir að flytja úr sveitinni eftir að hafa alist þar upp til 17 ára aldurs en...

Vortónleikar Karlakórs Selfoss 2023

Sumardagurinn fyrsti markar tímamót í hugum flestra Íslendinga. Þá er erfiður vetur að baki og framundan er vorið og sumarið. - Karlakór Selfoss hefur...

Diljá hitar upp fyrir Eurovision á ION Adventure hóteli

Föstudaginn 21. apríl verður Diljá Pétursdóttir með tónleika á ION Adventure hóteli á Nesjavöllum kl 21:30 þar sem hún ætlar að bjóða upp á...

Fimm verktakar sýna Ölfusárbrú áhuga

Fimm verktakar vilja taka þátt í samkeppnisútboði vegna byggingar nýrrar brúar yfir Ölfusá, þar af þrír erlendir, einn íslenskur í samvinnu við erlendan verktaka...

Kósý vorkvöld í Miðbæ Selfoss

Á morgun, miðvikudag, verður slegið til kósýkvölds í miðbænum á Selfossi. Er þetta í annað sinn sem slíkt kvöld er haldið, en á því fyrsta,...

Leiðin út á þjóðveg fær Sigurhæðir í heimsókn

Leiðin út á þjóðveg, í Hveragerði, er hópur fólks sem vinnur og kynnir lausnir við geðrænum vandamálum, með vikulegum fundum í Mánamörk 1 í...

Barn veiktist eftir að hafa innbyrt ólögleg fíkniefni í formi sælgætis

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú mál sem upp kom í aprílmánuði þar sem barn hafði, í gáleysi, innbyrt sælgæti sem innihélt ólögleg fíkniefni. Í tilkynningu...

Ég og maðurinn minn höfum sérstaklega mikinn áhuga á ljóðum

a...segir lestrarhesturinn Hekla Þöll Stefánsdóttir Hekla Þöll Stefánsdóttir er uppalin í Þorlákshöfn en flutti svo á Selfoss þegar hún var 17 ára. Hún býr í...

Spjallað við innfædda í lok íslenskunámskeiðs

Námskeiðinu Íslenska 2 á vegum Fræðslunetsins símenntunar á Suðurlandi í Vík í Mýrdal lauk í síðustu viku með skemmtilegri opinni spjallstund þar íslenskumælandi íbúum...

Latest news

- Advertisement -spot_img