12.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2069 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Eftirtektarverður árangur á Vormóti

Helgina 10. - 12. maí fór fram vormót eldri flokka og mótaröð 3 á vegum Fimleikasambands Íslands.  Mótið er frábrugðið öðrum mótum að því leiti...

Nýr yfirlæknir á Bráðamóttöku HSU á Selfossi

Brynja Kristín Einarsdóttir hefur tímabundið verið ráðin sem nýr yfirlæknir bráðamóttökunnar á Selfossi, frá 1. maí til 15. september. Brynja kláraði árið 2019 læknanám við...

Sunna Lind hlaut Morgunblaðsskeifuna

Það er alltaf gaman að fylgjast með fyrrverandi nemendum hestabrautar FSu og sjá að þeir ná árangri í greininni og skila sér áfram og...

Lögfræðiálit um frestun atkvæðagreiðslu vegna mölunarverksmiðju

Nýlega frestaði bæjarstjórn Ölfuss áður auglýstri atkvæðagreiðslu meðal íbúa um skipulagslegar forsendur mölunarverksmiðju í kjölfar erindis frá First Water, þar sem varað var við...

Ávaxtakarfan hjá Leikfélagi Hveragerðis

Næsta verkefni Leikfélags Hveragerðis er hin sívinsæla Ávaxtakarfa, eitt vinsælasta íslenska barnaleikrit sem samið hefur verið. Höfundur er Kristlaug María Sigurðardóttir og höfundur tónlistar...

Púlsinn, framtíðarlausn á vistvænum kælikerfum

Púlsinn er nýtt sunnlenskt raf- og kæliþjónustufyrirtæki í eigu Birkis Guðna Guðnasonar, Bjarka Orrasonar og Kristins Jónssonar. Birkir, sem er fæddur og uppalinn Ólafsfirðingur...

Árborg hlaut Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi. Alls bárust vel á fjórða...

Eitt mest krefjandi utanvegahlaup á Íslandi fer fram í Vík á laugardag

Mýrdalshlaupið hefur tryggt sér sess meðal bestu og stærstu utanvegahlaupaviðburða á Íslandi síðustu ár og fer nú fram í 11. skipti þann 25. maí...

Íbúakosningu frestað í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss í síðustu viku var ákvörðun tekin um að fresta atkvæðagreiðslu meðal íbúa um skipulagslegar forsendur þess að byggð verði og...

Tugþraut karla og sjöþraut kvenna í fyrsta sinn á Vormóti HSK

Vormót HSK er orðinn fastur liður og markar yfirleitt upphaf frjálsíþróttasumarsins á Íslandi. Mótið er skráð sem Global calendar mót en það merkir að...

Latest news

- Advertisement -spot_img