-4.1 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Daníel Breki Gunnarsson

101 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Amerískur prófessor hugfanginn af Njálureflinum

Hefur komið til Íslands fjórum sinnum sérstaklega til að sauma á refilinn.   Avedan Raggis er amerískurprófessor á fertugsaldri sem hefur tekið einstöku ástfóstri við Njálssögu...

Uppplestrarkvöld á Bókakaffinu orðin venja fyrir jól

Það eru margir sem leggja leið sína á Bókakaffið hvern fimmtudag fyrir jól sem hluta af aðventunni til að njóta þess sem jólabókaflóðið hefur...

Sjálfstæðismenn í Ölfusi, þið hafið ekkert að óttast nema óttann sjálfan

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 28. nóvember sl. var tekið fyrir erindi frá Hveragerðisbæ um sameiningaviðræður sveitarfélaganna tveggja. Erindi um sameiningarviðræður hafði verið samþykkt samhljóða...

Sindri með þriðja sætið í Rímnaflæði

Félagsmiðstöðin Tvisturinn tók þátt í Rímnaflæði nú á dögunum. Rímnaflæði er rappkeppni á vegum Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppnin hefur skapað sér fastan sess...

Söngsveit Hveragerðis stefnir á Póllandsferð í vor

Söngsveit Hveragerðis var stofnuð 6. apríl 1997 og hefur starfað samfleytt síðan. Söngsveitin hefur komið víða fram á tónleikum m.a í Kanada, Ungverjalandi, Færeyjum og...

Öryggismálin tekin föstum tökum hjá Flugklúbbi Selfoss

Fullt var út úr dyrum í aðstöðu flugklúbbsins á Selfossi í liðinni viku. Klúbburinn hafði boðað til flugöryggisfundar. Fyrirlesari á fundinum var Kári Kárason,...

LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar

Listamaðurinn Guðrún Arndís Tryggvadóttir á Selfossi er höfundur bókarinnar "LÍFSVERK - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar" og mun hún standa fyrir útgáfuhátíð bókarinnar í Skálholti...

Kisi les Dagskrána eins og aðrir

Lesandi sendi inn mynd af kisa nokkrum sem ekki getur hugsað sér að sleppa því að lesa Dagskrána. Kötturinn bíður spenntur eftir póstinum í...

Aðventuhátíð að Laugalandi á sunnudaginn

Kvenfélagið Eining í Holtum heldur aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 1. desember kl. 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu, tónlistarflutningur,...

Mikilvægi bólusetninga gegn kíghósta fyrir barnshafandi konur.

Undanfarin ár hefur kíghósti verið að stinga sér niður með reglulegu millibili þrátt fyrir að flestir fái bólusetningu gegn honum sem börn og unglingar....

Latest news

- Advertisement -spot_img