3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1056 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Gísli Halldór Halldórsson ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar

Gengið hefur verið frá ráðningu Gísla Halldórs Halldórssonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar. Gísli Halldór er 51 árs gamall og hefur undanfarin fjögur ár...

Lokum kl. 14:30 vegna landsleiks

Vegna leiks Íslands og Nígeríu ætlum við að loka kl. 14:30 á morgun, föstudaginn 22. júní. #fyrirísland

Góð stemning á jólaballi Lionsklúbbanna í Hveragerði

Jólaball Lionsklúbbanna í Hveragerði fór fram á Hótel Örk þann 25. desember og tókst afar vel. Áætlað er að ríflega 300 manns hafi komið....

Fréttatilkynning frá Skaftárhreppi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill færa öllum þeim aðilum sem komu með einum eða öðrum hætti að þeim hörmulega atburði þegar rúta, með erlendum ferðamönnum, valt...

Matarveisla og bændafundur á Hellu

Lambakjöt er verðmæt vara Í samstarfi við IKEA, Kjötkompaníið, Markaðsráð kindakjöts, Bændablaðið og sauðfjárbændur á Suðurlandi blásum við bændum bjartsýni í brjóst á fundi í...

Kolbrún Lára er nýr formaður Ungmennaráðs UMFÍ

„Ég hlakka mikið til komandi verkefna. Við sem sitjum í Ungmennaráði UMFÍ höfum mikið fram að færa enda mörg málefni í samfélaginu sem skipta...

Flutningur á hjúkrunarheimili

Við flutning á hjúkrunarheimili verða mikil tímamót í lífi aldraðra einstaklinga og má segja að þau flokkist undir meiriháttar lífsviðburði hjá flestum.   Skipta má...

Kirkjuhvoll fær góða jólagjöf

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvoll fékk góða jólagjöf þegar Hvítasunnukirkjan í Kirkjulækjarkoti kom færandi hendi með 28 jólagjafir handa heimilisfólkinu. Starfsfólk Kirkjuhvols fékk svo að...

Jólatré ársins er úr Arnarheiði

Sú hefð hefur skapast í Hveragerði að jólatré bæjarbúa sem staðsett er í smágörðunum er ávallt gjöf frá bæjarbúum sem nýta þetta tækifæri til...

Samningur undirritaður við Hestamannafélagið Geysi

Í gær, miðvikudaginn 27. desember, voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu. Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahrepp. Samningarnir eru...

Latest news

- Advertisement -spot_img