7.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1056 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti nýliðum HK í þriðju umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni á laugardag og höfðu að lokum góðan sigur 29-25. Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik...

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið

Icelandic Glacial mótið fór fram um liðna helgi og tóku fjögur lið þátt í mótinu, Þór, Fjölnir, Grindavík og Njarðvík. Mótið hefur fest sig...

Líf og fjör í opnum fjölskyldutíma

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsi Vallaskóla byrjaði aftur eftir sumarfrí sl. sunnudag. Tíminn var mjög vel sóttur og skemmtu flestir sér konunglega, sérstaklega yngsta kynslóðin. Opinn...

Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það...

Látinn ferðamaður fannst við Sprengisandsleið

Vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um kl. 11:30 í gærdag. Líkið er af erlendum ferðamanni og...

Mun sterkari á lokakaflanum

Stelpurnar hjá meistaraflokki Selfoss í handbolta unnu sex marka sigur gegn liði Víkings í kvöld, 19-25. Þetta var leikur í annar leikur þeirra í...

Fundu kanabisræktun í kjallaranum

Í gær stöðvuðu lögreglumenn á Selfossi, ökumann fólksbifreiðar, með það að leiðarljósi að kanna með ástand og ökuréttindi hans. Við afskipti, fundu lögreglumenn mikla...

Stór hópur Sunnlendinga í afreksbúðum KKÍ

Í sumar voru haldnar afreksbúðir í körfubolta en það eru æfingar fyrir 14 ára ungmenni. Þetta eru búðir þar sem um 50 drengir og...

Latest news

- Advertisement -spot_img