11.7 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1056 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Um málefni fatlaðs fólks

Ég er móðir tveggja drengja sem eru fatlaðir, mér finnst málaflokkur fatlaðra vera í algjörum ólestri. Réttur þeirra til búsetu er ekki tryggður, hvar...

Aukin óráðsía í Árborg

Á fundi í bæjarráði Árborgar þann 12. ágúst var samþykkt að ganga frá samningi um makaskipti á landspildunni Tjarnarlæk (byggingarlandi sem tilheyrir Dísarstaðalandi) í...

Byggðaráðstefna 2021 um menntamál haldin dagana 26.-27. október

Í þessari viku verður áhugaverð tveggja daga ráðstefna um menntamál haldin á Hótel Kötlu í Mýrdal. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Menntun án staðsetningar?“ er ein...

Fyrsta steypan í Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs

Fyrsti steypubíllinn er kominn með steypu í grunninn fyrir Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur. Byggingin er hönnuð af arkitektastofunni Arkís. Jarðvegsframkvæmdir voru boðnar út haustið...

Sviðsetning á slysi á forvarnardegi

Miðvikudaginn 6. október var haldinn Forvarnadagur fyrir nemendur og starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni. Sérstök áhersla var lögð á forvarnir í þágu umferðaröryggis en nemendur...

Gróðursettu tæpa hálfa milljón birkiplantna í september

Starfsfólk verktakans Gone West hefur nú lokið gróðursetningu sem líklega er ein sú stærsta sem um getur í sögu skógræktar á Íslandi, þar sem...

„Bækur sem fá mig til að sjá lífið í nýju ljósi“

Eyjólfur Már Sigurðsson er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann nam málvísindi og kennslufræði í Frakklandi eftir B.A. próf í frönsku frá Háskóla Íslands....

Þollóween-hefðin heldur áfram

Þollóween-skammdegishátíðin verður haldin í fjórða sinn í Þorlákshöfn dagana 25.-30. október.  Sem fyrr er lögð mikil áhersla á fjölbreytta viðburði þar sem allir geta fundið...

Milljarður á 30 sekúndum

Undanfarið kjörtímabil hefur samstarf í bæjarstjórn Hveragerðis verið með ágætum. Þó koma reglulega upp mál sem minni- og meirihluta greinir á um, sem telst nú nokkuð...

Fyrirlestrar og samtal um makamissi

Að missa maka gerbreytir lífi fólks og eftirlifandi maki þarf að takast á við miklar breytingar og aðlagast lífi á breyttum forsendum. Í nóvember...

Latest news

- Advertisement -spot_img