8.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1056 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

FSu mætir Flensborg í Gettu betur

Mánudaginn 13. desember var dregið í fyrstu umferð Gettu betur. FSu kom snemma upp úr hattinum og mætir Flensborgarskólanum í Hafnarfirði mánudaginn 10. janúar...

Þórir Hergeirsson kjörinn þjálfari ársins

Þórir Hergeirsson Selfyssingurinn og þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta var kjörinn þjálfari ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Þórir Hergeirsson, sem...

Hreiðrið – Nýtt frumkvöðlasetur í Fjölheimum

Háskólafélag Suðurlands og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samning um að starfrækja frumkvöðlasetur sem fengið hefur nafnið Hreiðrið og verður staðsett í Fjölheimum...

Ragnar Ingi Axelsson blakmaður ársins

Ragnar Ingi Axelsson, liðsmaður Hamars, er blakmaður ársins 2021 og ber nafnbótina í fyrsta skipti. Ragnar gekk í fyrra til liðs við nýliða Hamars...

Að byrja í björgunarsveit

Ég var lengi búin að hugsa um hversu skemmtilegt það væri að byrja í björgunarsveit en fann mér alltaf góðar afsakanir fyrir því að...

Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn og handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hlaut titilinn íþróttamaður ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Ómar Ingi spilar með Magdeburg í Þýskalandi...

Yfir 50 útköll hjá Brunavörnum Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu voru á fullum snúning um áramótin en sinntu þær yfir 50 útköllum tengdum gróðueldum á gamlárskvöldi og nýársnótt. Fyrr um kvöldið höfðu...

Hætta á gróðureldum nú um áramótin

Nú líður að lokum ársins 2021. Einstaklega þurrt er nú á suðvesturhorninu og gróður mjög þurr. Lítið þarf því til að koma af stað gróðureldum...

Margt af okkar besta íþróttafólki byrjaði í Guggusundi

Það eru fáir sem kannast ekki við Guðbjörgu Hrefnu Bjarnadóttur, en hún fagnar þessa dagana 30 ára starfsafmæli sínu sem ungbarnasundkennari. Blaðamaður Dagskrárinnar leit...

Sýnatökur á Hvolsvelli – PCR og hraðpróf

Sýnatökur hefjast í Rangárþingi 21. desember, að Hvolsvegi 31, Hvolsvelli Sjá kort.  Það verður öryggisfyrirtækið Securitas  sem mun sjá um sýnatökurnar undir handleiðslu heilbrigðisstarfsmanna...

Latest news

- Advertisement -spot_img