3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1074 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Kæru vinir og íbúar í Árborg

Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg sem fer fram 19. mars næstkomandi. Í samfélagi...

Fyrirlestur í kvöld um áskoranir fjölskyldna á tímum Covid

Forvarnateymi Árborgar stendur fyrir TEAMS fyrirlestri í kvöld sem er opinn öllum íbúum í Árborg. Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur á Litlu kvíðameðferðarstöðinni, verður með fræðslu á...

Hesthúsalóðum fjölgað á Rangárbökkum

Á fundi byggðarráðs Rangárþings ytra 27. janúar 2022 var úthlutað síðustu lóðunum við Orravelli og Sæluvelli í fyrri hluta á nýju hesthúsahverfi á Rangárbökkum við...

Nýr upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland

Nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland sem finna má á slóðinni www.staf-raentsudurland.is. Vefurinn hefur að geyma upplýsingar um framgang verkefnisins, sem og...

Árni Þór ráðinn í Víkuprestakalli

Árni Þór Þórsson hefur verið ráðinn til starfa í Víkuprestakalli. Auglýst var eftir sóknarpresti til þjónustu í Víkurprestakalli, Suðurprófastsdæmi, og rann umsóknarfrestur út hinn...

Hver er Valli?

Á tímabili hafa börnin mín haft mikin áhuga á að lesa/skoða bækurnar „Hvar er Valli?” Þessar bækur krefjast þess að þú sért með hugann við...

Stefán Gunnar Stefánsson gefur kost á sér í 1. sæti

Stefán Gunnar Stefánsson gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Stefán er iðnfræðingur að mennt og...

Ellý Tómasdóttir gefur kost á sér í 2. sæti

Ég, Ellý Tómasdóttir gef kost á mér í 2. sætið í lokuðu prófkjöri Framsóknar í Árborg. Ég er með Bakkalársgráðu í Sálfræði frá Háskólanum...

Takk Selfyssingar fyrir frábæra skemmtun

Mikið hefur EM í handbolta létt okkur lundina í janúarmyrkri og covid takmörkunum, - frábær skemmtun og snilld að halda stórmót í janúar!  Eins...

Stækkun Lækjarbotnaveitu lokið

Sá áfangi náðist nú í janúar að framkvæmdum lauk við stækkun s.k. Lækjarbotnaveitu hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs. Framkvæmdir hafa staðið yfir...

Latest news

- Advertisement -spot_img