3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1074 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ný Ölfusárbrú tekin í notkun 2025

Síðastliðinn föstudag stóð Vegagerðin fyrir opnum kynningarfundi á Hótel Selfossi þar sem farið var yfir stöðuna á nýrri Ölfusárbrú. Ef allt gengur eftir mun...

Meiri metnað í uppbyggingu húsnæðis í Hveragerði

Á bæjarstjórnarfundi Hveragerðisbæjar 10. febrúar sl. var tekin fyrir húsnæðisáætlun bæjarins til ársins 2031. Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir að „lutverk húsnæðisáætlana er að draga...

Skólamál við ströndina

Skólaganga barna við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur sjálfsagt aldrei verið jafn krefjandi og nú. Ofan á heimsfaraldur og öllum þeim áhrifum sem...

Nýr yfirlæknir geðlækninga innan HSU

Guðrún Geirsdóttir geðlæknir hefur verið ráðin yfirlæknir geðlækninga innan HSU. Guðrún lauk læknanámi frá Friedrich Schiller Universitat i Jena, í Þýskalandi, og sérnámi í...

Landsliðsþjálfari Danmerkur í heimsókn

Vikuna 6.-12. febrúar kom Oliver Bay, danskur fimleikaþjálfari í heimsókn til fimleikadeildar Selfoss til að vera með námskeið fyrir elstu iðkendur deildarinnar og þjálfara.  Oliver...

Hamarshöllin sprakk í ofsaveðrinu

Hamarshöllinn, sem staðsett er í hveradalnum hjá Hveragerði, sprakk í ofsaveðrinu í morgun. Þetta staðfestir Jóhanna Margrét Hjartardóttir, menningar - og frístundafulltrúi Hveragerðisbæjar. Það...

Það á að vera gott að eldast í Árborg

„Við sem samfélag eigum að halda vel utan um málefni eldri borgara og auka möguleika til heilsueflingar og þjónustu í nærsamfélaginu.”  Með auknum lífsgæðum undanfarna...

Hvernig get ég minnkað ruslið mitt?

Töluverð umræða skapast öðru hvoru á samfélagsmiðlum um sorphirðumál. Í Svf. Árborg eru 3 sorptunnur við heimilin fyrir heimilisúrgang sem eru losaðar á þriggja...

Díana Lind Sigurjónsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti

Díana Lind Sigurjónsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti á lista Framsóknar í Árborg, í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Díana Lind býr á...

Er fjárhagsstaða Svf. Árborgar bág?

Nú í aðdraganda kosninga er fyrirséð að íbúar Svf. Árborgar megi búast við fjölda greina frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og fylgitungla þeirra um bága fjárhagsstöðu...

Latest news

- Advertisement -spot_img