3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1074 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ertu brauðhnífur eða smjörhnífur?

Í aðdraganda kosninga hefur verið kastað fram að mjúku málin hljóti ekki hljómgrunn kjósenda. Umræðan þurfi að vera beitt. Ég er málsvari mjúku málanna. Ég...

Ball fyrir unglinga á Suðurlandi

Föstudaginn 11. mars síðastliðinn var haldið ball fyrir 8.-10. bekkinga á Suðurlandi. Þar komu saman rúmlega 500 sunnlenskir unglingar. Ballið fór fram í Hvíta...

Íbúalistinn í Ölfusi kynnir frambjóðendur

Íbúalistinn er nýtt framboð í Sveitarfélaginu Ölfusi. Það eru kraftmiklir og ólíkir einstaklingar sem mynda Íbúalistann en það sem sameinar þá er ástríða fyrir...

Störfum fjölgar með auknum gestafjölda í sumar

„Við erum að koma undan vetri sem einkenndist nokkuð af Covid takmörkunum og samkomubanni, og svo rauðum og appelsínugulum viðvörunum og mikill ófærð. En...

Ný fagmannaverslun á Selfossi

Sindri, Johan Rönning og Vatn & veitur hafa opna nýja og glæsilega verslun í nýju húsnæði að Austurvegi 69 á Selfossi. „Viðskiptavinir okkar hafa beðið...

Hvernig er best að byggja upp nýja Hamarshöll?

Undirritaður er byggingarfræðingur B.Sc. og húsasmíðameistari og hefur langa reynslu af mannvirkjagerð, hönnun þeirra og stjórn framkvæmda, stórra og smárra. Mér er annt um...

Af framboðsmálum í Flóahreppi

Í Flóahreppi eru framboðsmál að skýrast líkt og í flestum sveitarfélögum landsins. Þar hefur breiður hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu ákveðið að...

Orku-, matvæla- og fæðuöryggi

Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þeim áhrifum sem Covid-19 faraldurinn hafði  á þjóðina og efnahagslegar afleiðingar sem honum fylgdu. Það var því vonarneisti...

Kveðja og þakklæti frá HSU

Á þessum tímamótum sendum við innilegar þakkir til forsvarsmanna Krónunnar-Rúmfatalagersins (Festis hf.) og Lögmanna Suðurlandi fyrir langlundargeð og þolinmæði fyrir afnot HSU af „Krónukjallaranum“ allan...

Lestur þarf að fljóta í samfellu

Aldís Hafsteinsdóttir er lestrarhestur vikunnar. Aldís Hafsteinsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1964 en alin upp í Hveragerði frá tveggja ára aldri og býr þar...

Latest news

- Advertisement -spot_img